Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 29

Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 29
PÉLAGSBRÉF 27 sett saman. Bíddn bara og sjáðu. Gat ég kannski ekki munað betur í dag? — Þú manst stöðugt betur. Og þú ert að styrkjast. — Ég er fullbraustur, sagði hann. Ef þú nú bara vildir — -— Ef ég bara livað? — Ef þú vildir nú fara í burtu svolítinn tíma og hvíla þig og leita tilbreytingar frá þessu. — Viltu ekki hafa mig? — Auðvitað vil ég liafa þig, elskan mín. — Hvers vegna þurfum við þá að vera að tala um að ég fari í burtu? Ég veit að ég er ekki dugleg við að bugsa um þig en ég get gert það sem aðrir geta ekki gert og við elskum hvort annað. Þú elskar mig og þú veizt það og við þekkjum og vitum ýmislegt sem enginn annar veit eða þekkir. — Við gerum yndislega liluti í myrkrinu, sagði liann. — Og við gerðum yndislega hluti í dagsbirtunni líka. — Veiztu að ég kann frekar vel við myrkrið. Að sumu leyti er bót að því. — Ljúgðu ekki of miklu, sagði liún. Þú þarft ekki að vera svona fjandi göfugur. — Hlustaðu á bvernig bann rignir, sagði hann. Hvernig er fjaran núna? — Það er fallið langt út og vindurinn liefur rekið vatnið enn lengra út. Maður gæti næstum því gengið til Burano. — Já nema á einum stað, sagði hann. Er mikið af fugli? — Aðallega máfur og kría. Þeir sitja á sandflákunum og þegar þeir lireyfa sig nær vindurinn þeim. — Eru ekki neinir vaðfuglar? — Það eru nokkrir á sandinum sem aðeins kemur upp úr í svona roki og þegar svona langt fellur út. — Heldurðu að ætli nokkurn tímann að vora? — Ég veit það ekki, sagði bún. Það sannarlega hagar sér ekki þannig veðrið. — Hefurðu lokið við allt úr glasinu? — Hér um bil. Hvers vegna drekkur þú ekki? — Ég var að treina mér það. — Drekktu það út, sagði hún. Var það ekki hræðilegt þegar þú gazt alls ekkert drukkið? — Nei, sjáðu, sagði hann. Það sem ég var að hugsa þegar þú fórst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.