Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 6

Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 6
MARZ-BÓK AH INGI VlTALlN FERÐIN TIL STJARMNM Ingi Vítalín er dulnefni, en víst er um það, að þessi höfundur kann að skapa persónur og segja skemmtilega sögu. Að því er oss virðist, er hér um að ræða þá tegund bókmennta, sem nefnd hefur verið „vísinda-skáldskapur“ (Science Fiction). Bókin fjallar um ferðalag kennara nokkurs milli hinna ólíklegustu og ólík- ustu stjarna í himingeimnum. Persónurnar eru margar og misjafnar bæði að útliti, gerð og átthögum. Bókin lýsir furðu mikilli þekkingu á stjörnufræði og geimvísindum. Þessar furðulegu ferðir og fyrirburðir er tengt saman af mjög merki- legum söguþræði. Aðspurður um söguna sendi höfundur oss eftirfarandi línur: „Ég hef lesið nokkrar „Science Fiction“-sögur, og ég get búizt við því að ferðasaga mín til f jarlægra hnatta verði talin til þeirrar teg- undar bókmennta. En auðvitað var það ekki ætlun mín, og ég vil sem minnst segja um bókina, heldur láta hana tala sínu máli“. Þetta er í fyllsta máta forvitnileg og nýstárleg bók. Stærðin verður um 250 bls. Verð til félagsmanna kr. 88,00 ób., kr. 110,00 ib.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.