Félagsbréf - 01.12.1958, Síða 47

Félagsbréf - 01.12.1958, Síða 47
FRIEDRICH TORBERG „XOBEL^-SIÐLEYSDÍGJAR Grein þessi birtist í nóvemberhejti austurríska timaritsins Forum og er ejtir einn aj ritstjórum þess ■jVTÁKVÆMLEGA á öðrum af- ' mælisdegi ungversku bylting- arinnar, sem sovétkommúnisminn bældi niður með ofbeldi og lýsti þar með yfir endanlegu „liug- sjóna“-gjaldþroti sínu, ákváðu valdhafarnir í Kreml að láta út ganga fullkomna gjaldþrotayfir- lýsingu einnig á andlega sviðinu. Barið var niður skáldið Boris Past- ernak, af því að bann hafði gert sig sekan um þann glæp að hljóta æðstu bókmenntaverðlaun verald- ar. Ekki aðeins í lirottaskapnum, sem sovétkommúnsminn beitti í báðum tilfellum, eru liliðstæðurn- ar ótvíræðar. Einnig tilefnin, — það skal játað af fullri sanngirni, -— bera sameiginleg einkenni, ein- kenni, sem ganga svo í berhögg við eðli kommúnismans, að hann getur alls ekki brugðizt öðruvísi við þeim: Frelsisþrá, óráðþægni, sjálfsbjargarlivöt og kjarkur ein- staklingsins. Þessi einkenni birtust í báðum tilfellum, bjá skáldinu Boris Pasternak engu síður en hjá hetjum ungversku byltingarinnar (en framarlega í henni stóðu Boris Paslernak. skáld, því skulum við ekki gleyma). Og þessi einkenni bafa í báðum tilfellum ráðið viðbrögð- um sovétkommúnismans. Þegar Karl von Ossietzky fékk árið 1935 friðarverðlaun Nóbels, sem liann mátti þá ekki veita við- töku, var liann í fangabúðum, og það vissu menn. Þegar Boris Past-

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.