Félagsbréf - 01.12.1958, Síða 9
EYJÓLFUR KONRÁÐ JÓNSSON
RÆÐ A
Flutt í útvarp 1. desember 1958 á vegum Slúdentafélags Reykjavíkur.
Kjtúdentar hafa um langt skeiS haldiS fullveldisdaginn
liátíðlegan, og sumir segja tileinkaS sér daginn.
Er ekki örgrannt um, aS ýmsum þeim, sem eigi hafa orSiS stúdents-
menntunar aSnjótandi, finnist þaS stappa nccrri ofmetnaSi, er stúd-
entar geri daginn þannig aS sínum. ÞaS er líka mála sannast, aS hlutur
hinna í sjálfstœSisbaráttunni, þeirra, sem meS hörSum höndum liafa
skapaS þau verSmœti, sem eru grundvöllur sjálfstœSrar tilveru þess-
arar minnstu þjóSar, er mikilvœgari en menntamenn stundum hafa
hugfast. Og aS því leyti, sem stúdentum eru aS þakka unnir sigrar,
þá ber þeim aS gæ.ta þess vel, aS þjóSin öll hefur búiS þeim skilyrSin
til menntunar, vopnaS þá til baráttunnar og greitt herkostnaSinn. Þeim
ber aS minnast þess, aS þeir eru liluti þjóSarinnar, en engin œSri stétt.
En þótt svo væri, aS stúdentar hefSu fyllzt ofmetnaSi vegna lilut-
deildar í fullveldissigrinum, þá er þaS út af fyrir sig ekki svo alvar-
legt. Hitt er miklu alvarlegra, ef þjóSin öll fyllist sjálfbirgingshætti
vegna unninna sigra.
ViS verSum aS gera okkur Ijósa grein fyrir því, aS viS lifum í heimi
á barmi glötunar, heimi, sem aSeins alþjóSasamvinna og alþjóSaréttur
fær bjargaS. í þessum heimi nútímans er sá ekki mestur, sem fylgir
einstrengingslegum þjóSernisstefnum, því aS allir verSa einhverju aS
fórna, ef bjarga á því, sem mestu varSar. Þvert á móti kann sá
aS verSa liinn mesti bölvaldur, sem ekki reynir til hlítar aS leysa
alþjóSleg vandamál án alvarlegra árekstra.
ViS Islendingar erum nú í miSdepli eins slíks vandamáls, þar sem
bandalagsþjóS okkar beitir okkur hervaldi til aS knýja okkur til aS
láta af ákvörSunum okkar um útfœrslu landhelginnar. ViS fordœmum
auSvitaS ofbeldi Breta, en getum viS látiS þar viS sitja. Ættum viS