Félagsbréf - 01.12.1958, Page 10

Félagsbréf - 01.12.1958, Page 10
8 FELAGSBREF ekki líka aS líta í eigin barm og skoSa máliS allt á hlutlœgum grund- velli. Er þaS víst, aS viS höfum fariS eins skynsamlega aS og œtlazt hefSi mátt til af þeirri þjóS, sem telur sig meSal hinna siSmenntuSustu. Og þaS er ekki aS ófyrirsynju, aS þessi spurning vaknar í hugum þeirta, sem vilja liugsa máliS ofstœkislaust, því aS sú staSreynd liggur fyrir, aS fjöldi þjóSa, sem viSurkenna efnislegan rétt okkar og eru fúsar til aS stySja okkur og styrkja, ef viS sœkjum réttinn eftir þeim leiSum, sem þœr telja eSlilegar, hafa neitaS aS viSurkenna þá máls- meSferS, sem viS höfum haft. HefSi vissulega komiS til álita aS athuga, hve mikiS auknum fisk- veiSiréttindum viS gátum náS meS réttingu grunnlína og hafa þá jafnframt vel hugfast, aS lokatakmark íslendinga er alls ekki 12 míl- ur. HefSi þá samhliSa veriS eSlilegt aS rœSa alvarlega þá tillögu, sem samkomulag hefSi aS líkindum geta tekizt um, jafnvel viS höfuS- fjendurna Breta, aS viSurkenndur yrSi réttur Islendinga til alls land- grunnsins á vissum svœSum gegn því, aS viS frestuSum útfœrslu annars staSar, þar til alþjóSasamþykktir gengju í gildi. HefSu formœlendur landgrunnskenningarinnar vissulega haft sterkari málstaS á alþjóSa- vettvangi, ef viS hefSum þegar fengiS viSurkenndan réttinn yfir öllu landgrunninu 'á ákveSnum svœSum. En nú bendir allt til þess, aS 12 mílna reglan verSi lögfest sem alþjóSaregla og þar meS girt fyrir, aS viS getum um ófyrirsjáanlega framtíS náS þeim rétti, sem okkur ber, yfirráSum yfir landgrunninu öllu. En hvers vegna eru mál þessi ekki rœdd efnislega og reynt aS ná samstöSu meS þeim þjóSum, sem sömu hagsmuna eiga aS gœta í landhelgismálinu og viS, í staS þess aS standa einangraSir. Ef þjóSerniskennd fslendinga knýr stjórnmálamenn til aS láta þaS undir höfuS leggjast, þá er vissulega tímabœrt aS staldra viS og hug- leiSa, livort íslendingar séu aS innrœta sér brezkan hugsunarhátt, hugsunarliátt liroka og tillitsleysis, þann þjóSrembingshugsunarliátt, sem verSur aS hverfa, ef mannkyniS á aS lifa. ViS fslendingar vitum, aS liinn siSferSilegi réttur er okkar, og viS teljum, aS aSferSir 'okkar séu í samrœmi viS þjóSarétt. En viS hljót- um aS liuga aS skoSunum annarra í því efni, ekki Breta, sem eru okkur andsnúnir, heldur allra hinna, sem eiga sömu hagsmuna aS

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.