Félagsbréf - 01.12.1958, Side 11
FELAGSBREF
9
gœta og viS. Einir erum viS vanmúttugir, og því eigum viS ekki aS
láta aukaatriSi einangra okkur frá voldugum samherjum.
*
En í erfiSri baráttu er ekki nœgilegt aS einblína á óvinina, þaS
þarf líka aS huga aS innri styrkleika, og hvar erum viS Islendingar
í dag staddir í því efni. Er líklegt, aS stjórnarfar okkar sé okkur til
styrktar og álitsauka, þegar stjórnmálamenn karpa sýknt og heilagt
um lausn efnahagsmála, en fofSast eins og heitan eldinn aS gera sér
grein fyrir því, aS grundvallarregla lýSrœSisins er sú, aS frjáls markáSs-
lögmál eigi aS ráSa vcr&mynduninni og lcysa efnahagsrá&stafanir
stjórnmálamannanna af hólmi. Um þetta meginatri&i er ekki deilt
í nágrannalöndunum, hvort sem þeim er stjórnaS af jafna&armönn-
um, frjálslyndum eSa íhaldsmönnum. En liér eru hver lögin af öSr-
um samþykkt, sem beinlínis miSa að því aS fjarlœgja allt efnahagslíf
landsins þessari grundvallarreglu og fela ráiSum og nefndum allt
þaS vald yfir fjármagni þjóSarinnar, sem lýSrœSiS œtlast til aS sé
í höndum borgaranna sjálfra, allra þeirra, sem afla þess.
Á þennan hátt telja stjórnmálamenn sig vafalaust afla sér auk-
inna áhrifa á kjósendur, því aS á þeirra valdi sé, hvert, hvenœr og
hverjum sé miSlaS því fé, sem áSur hefur vcriS tc.kiS af þegnunum.
En þetta vald stjórnmálamannanna kann aS reynast þeim þyngra í
skauti en þeir hugSu, því aS borgararnir mynda mótvœgiS.
Þeir taka aS berjast fyrir sinni efnahagslegu vclferS viS ríkisvaldiS
sjálft í staS þess aS berjast viS þorskinn í hafinu og sláttinn á túninu.
t þessum tilgangi starfa voldug samtök, sem bjóSa ríkisvaldinu
byrginn, og fara ekkert dult meS þaS, aS þau muni lworki hlýta
boSi né banni hins œSsta valds, ef því er aS skipta.
Þessi samtök, sem í heilbrigSu lýSrœSisþjóSfélagi er œtlaS þaS
hlutverk aS vernda sérhagsmuni hinna mismunandi starfsgreina, sem
mynda þau, eru hér á landi á gó&um vegi meS aS verSa hinn raun-
verulegi löggjafi, en ríkisvaldiS gegnir nánast því hlutverki, sem œtláS
er sáttanefndum í vinnudeilum, aS sendast milli hagsmunahópanna
i þeim tilgangi afí koma á bráSabirgSavinnufriSi. Og þegar ríkis-
stjórnum tekst ekki aS gegna þessu hlutverki, sem œtti aS vera utan
verkahrings þeirra, þá eru þœr felldar af óþinglegum öflum.