Félagsbréf - 01.12.1958, Page 12

Félagsbréf - 01.12.1958, Page 12
10 FELAGSBREF Sjálfsagt vcrSa ekki öll vandamál leyst, þó aS í efnahagsmálunum verSi horfiS til svipaSra hátta og gerizt í öSrurn lýSrœSisríkjum, en hitt er víst, aS viS þurfum ekki aS liafa áliyggjur af aS leysa vanda- málin á lýSrœSislegan hátt, ef lengi stefnir sem liorfir. Allt þetta er íslendingum hollt aS huglciSa á 40 ára afmœli full- veldisins. En einkum er þó nauSsyn, aS menn geri sér grein fyrir því, aS viS erum nauSugir viljugir staddir í miSri hringiSu alþjóSlegra viS- burSa, og afstaSa okkar til þeirra getur ekki markazt af einskœrri þjóSerniskennd. ViS öSluSumst sjálfstœSi í baráttunni gegn Dönum einum, en viS höldum því aSeins í samstöSu meS öllum öSrum lýSfrjálsum þjóSum.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.