Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 14

Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 14
ANDRÉS BJÖRNSSON Guðmiuidur Gislason Hagalín OTÓRSICORNIR eru Vestfirðir, ^ liggja sumir djúpt í land inn, kringdir liám fjöllum og brött- um, en til sævar lirikalegir múlar, sem aðfallandi liafsjóar og veður ströng liafa brotnað á frá örófi alda. Þessar liörðu liurðir liafa varið hina Jiröngu mannabyggð, svo að víða er þar skýlt í fjörðum inni og margur bletturinn fagur og fjölgróinn, Jjó að sviptibyljir leiki stundum lausum bala, og út- hafsöldu leggi inn á firðina í af- tökum. Á Vestfjörðum hefur jafnan verið fiskisæld, þegar ránskapur og spjöll eru Jiar ekki framin af erlendum Jijóðum, og djúpmið eru þar víðáttumikil og gagnauðug. Landsbættir skapa }>að fólk, sem við J)á býr, og móta J)að að sínu liæfi, enda er almælt, að í Jæssurn landsbluta hafi verið sæ- garpar fleiri en annars staðar á landi l)ér. Það kann nú að virðast undar- legt að rifja upp þessa alkunnu landafræði að upphafi máls, þeg- ar rætt er um Guðmund Gíslason Hagalín skáld sextugan. Hann hleypti þó ungur beimdraganum að vestan og liefur engan veginn verið við eina f jöl felldur um sína daga. Skáldleg forvitni er lionum í blóð borin og liefur fylgt lionum alla tíð, og minni lians er með ólíkindum á smátt og stórt, sem fyrir liann liefur borið. Þó að Guðmundur Hagalín hafi J)annig víða leitað fanga og aflað sér margvíslegrar reynslu, mun mega fullyrða, að ekki finnist íslenzkt skáld, sem beri svo augljós merki uppruna síns sem hann. Auðvitað væri rangt að }>akka æskustöðvum Guðmundar Haga- líns við Arnarfjörð og Dýrafjörð skáldgáfu hans. Vissulega befði hann skapað sér beim skáldskapar úr mannlífi umbverfisins með ein- liverjum hætti, bvar á landi, sem bann lxefði verið borinn og barn- fæddur, en þessu vildi nú forsjón- in baga svo, að staðirnir með hin Þelta erindi var flutt á bókmenntakynningu, sem haldin var á vegum AD í hátíóasal háskólans 12. okt. s.l. vegna sexlugsafmælis rithöfundarins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.