Félagsbréf - 01.12.1958, Page 21

Félagsbréf - 01.12.1958, Page 21
HANNES PÉTURSSON KULin KEMUR S enn eru dagar sóleyjanna taldir. Síþyrstur vindurinn grípur í tómt þegar hann staldrar við næst til að bergja á bikar brekkunnar hér fyrir neðan, ilmandi skálum þessara blóma, þessara prúðbúnu orða moldarinnar. Senn eru dagar sóleyjanna taldir. Ég sé þig í anda fella tár og tár þegar þú heyrir á morgun kulið koma, koma inn um dyrnar tómhent með fölar brár. Senn eru dagar sóleyjanna taldir. Sumarið reyndist furðu stutt í ár.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.