Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 22

Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 22
ERNEST HEMINGWAY TVÆR BLINDINGSSÖGUR llcinisiiiaðuriiin T>LINDI MAÐURINN þekkti liljóðið í hverjum spilakassa á kránni. Ekki veit ég hversu lengi hann var að læra að þekkja hljóðið í spilakössunum, en það lilýtur að hafa tekið liann töluverðan tíma því liann hélt sig bara við eina krá í einu. Svæði hans náði þó til tveggja bæja og liann lagði venjulega upp frá Flötum eftir að það var orðið vel dimmt, áleiðis til Jessup. Hann stanzaði við vegarbrúnina þegar liann heyrði híl koma og liann stóð þannig að hann bar við í geisl- anum frá lömpum bílanna, og annaðlivort liægðu þeir á sér og tóku liann upp í eða þeir gerðu það ekki og liéldu áfram ferð sinni eftir ísilögðum veginum. Það var undir því komið hvort þeir voru með lilass og livort það var kvenfólk í bílnum því það lagði sterkan þef af blinda manninum einkum á veturna. En alltaf stanzaði einhver fyrir honum því liann var blindur. Allir þekktu hann og þeir nefndu hann Blind, sem er gott nafn á blindum manni þar um slóðir, og kráin, þar sem hann gerði við- skipti sín liét Lóðsinn. Fast við þessa krá var önnur krá, þar voru einnig spiluð fjárliættuspil og þar var einnig matsalur. Hún hét Vísir- inn. Þetta voru livortveggja nöfn á fjöllum og báðar voru þetta góðar gamallegar vínknæpur og spilamennskan var svipuð í báðuin nema hvað maður gat etið öllu betur í Lóðsinum, kannski, þótt maður fengi betri bautasteik í Vísinum. Þá var Vísirinn opinn alla nóttina og náði í viðskiptin seinni liluta nætur og í morgunmálið og frá dögun fram til klukkan tíu veitti kráin ókeypis. Þetta voru einu krárnar í Jessup og þær þurftu ekki að gera neitt þess liáttar. En þannig voru þær bara. Blind líkaði ágætlega við Lóðsinn því þar stóðu spilakassarnir fram með vinstri veggnum strax og komið var inn beint á móti barnum. Þannig átti hann auðveldar með að fylgjast með þeint heldur en á Vísinum þar sem þeir voru á víð og dreif af því að staðurinn var stærri og þar var meira pláss. Það var illyrmislega kalt úti þetta kvöld
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.