Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 42

Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 42
40 FELAGSBREF fremur kaldar. Ég deildi við vænt- anlega eiginkonu mína og sýndi henni fram á það, að Leo Tolstoy væri kominn úr tízku og þætti mjög leiðinlegur að dómi nútíma- fólks. Dostojevsky gat ég ekki lesið. Hann olli mér alltaf sárum þjáningum. 1 dag — ég áetti kannski að bæta þessu við sem eins konar neðanmáls-atliuga- semd — í dag, þegar ég liorfi til baka og virði Dudintsev þess tíma fyrir mér, verður mér ljóst, að Dos- tojevsky skrifaði ekki fyrir liina ungu og óreyndu. Hjá þeim vek- ur hann geðflækju, ef svo mætti segja. Þroskaður maður er sér hins vegar ekki miðvitandi um það sjúklega sálarástand, sem ásótti liann í æsku, heldur mann- göfgina, þjáninguna, sem er undir- rót ástríðunnar. Þegar ég var ungur, skildi ég ekki böfuðeinkenni rússneskra bókmennta. Nú er ég orðinn þrjá- tíu og níu ára. Ég myndi kannski ekki lialda því fram, að þær væru mestar allra bókmennta, en eftir því sem ég eltist, eftir því fór ég að skilja þær betur, skilja liið mikilvæga einkenni þeirra og eðli. Ég var alltaf vanur að furða mig á því, livers vegna við hefðum svo margar byltingar og í svo mörg- um sérstökum myndum. 1 málara- listinni gætir líka mjög lítils áhuga á landslags- og innanbússmyndum. Listmálarar okkar bafa áliuga á fólkinu, gleði þess og sorgum. Sú venja, að íhuga örlög sín, er nokk- uð, sem aldrei verður tekið frá Rússanum. Og þetta mikilvægasta einkenni liefur mótað flesta lista- menn okkar. Þeir báru í sál sinni brennandi löngun eftir því að lijálpa fólki. Þeir leituðu að leið- um til að lijálpa. Þegar svo mátt- ugur vilji stjórnar pennanum, verður formið aldrei til neinnar fyrirstöðu. Þegar höndin, sem um pennann beldur, er ekki nægilega sterk eða kærleiksrík, verður formið uppreistargjarnt. Það reynir þá að eyða þýðingu efnis- ins. Það var slík uppreist forms- ins, sem ól af sér abstraktlistina. En ef ritböfundur reynir að skilja fólk og bjálpa því, verður hönd lians svo sterk, að formið lætur undan lienni og þjónar tilgangi hans fullkomlega. Það er einmitt þetta, sem er svo einkennandi fyr- ir rússneskar bókmenntir. Og þetta einkenni varð mér ljóst, þeg- ar ég eltist“. Vladimir Dudintsev er kominn af menntuðu og listlineigðu for- eldri. Föður bans, landmælinga- verkfræðing, langaði til að verða söngvari og stundaði söngnám í tómstundum sínum. Móðir hans var óperusöngkona og píanóleik- ari. Einn frændi lians, sem gerði við landmælingatæki, lék á fiðlu. Á tónleikum fjölskyldunnar var Vladimir litli aðeins áheyrandi. Gáfur bans beindust í aðra átt. — „Ég skrifaði fyrsta kvæðið mitt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.