Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 50

Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 50
GYÖRGY FALUDY ORLÖG UNGVERJALMDS A F árinu 1957 var einskis að vænta, þar eði stjórnmálalegar línur voru óbreyttar, bæði í vestri og austri. Auk þess fengu Vestur- veldin ekkert nýtt tækifæri til að vanrækja friðsamlega frelsun Austur- Evrópu. Fyrsta tækifærið gafst eftir dauða Stalíns, þegar liin mesta sundrung kom upp milli æðstu manna Sovétríkjanna. Þá liélt Eisenhower snjalla og viturlega ræðu, í apríl 1953, sem bar þess ljósan vott, að Vestur- lönd gerðu sér fulla grein fyrir köllun sinni og hagsmunum. En því miður bafði liinn kaldrifjaði ritari ungverska kommúnistaflokksins, Matyas Rakosi, á réttu að standa, er liann sagði á ráðuneytisfundi: „Ræða Eisenhowers gæti orðið mikið áfall fyrir okkur, ef lionum væri alvara. En lionum er ekki alvara“. Næsta tækifæri gafst, er Bería var þurrkaður út. Það þriðja bét „Austur-Berlín“, það fjórða „Posen“. Og loks komu liinir sögulegu tólf dagar ungversku byltingarinnar, þar sem liernaðarlegir, siðferði- legir og liugsjónafræðilegir veikleikar Moskvuvaldsins komu berlega í ljós. 1 mesta lagi 8000 vopnaðar en skipulagslausar frelsishetjur, studdar börnum með benzínflöskur, unnu það afrek að hrekja margar rússneskar skriðdrekalierdeildir út úr Búdapest. Rússneskir hermenn, er teknir voru til fanga, sögðust hafa liaft skipanir um að draga sig tafarlaust í hlé, ef liersveitir UNO kæmu á vettvang. Herrarnir í Kreml biðu fulla sex daga, áður en þeir sannfærðust um, að Vestur- veldin mundu á engan liátt skerast í leikinn, hvorki hernaðarlega né stjórnmálalega. Vér erum sannfærðir um, að þá liefði verið hægt að komast að viðunandi samkomulagi, og væri þá liag vestursins og friðarins mun betur borgið í dag. Með uppreisninni í Ungverjalandi birtust Vesturlöndum horfur á friðsamlegri frelsun Austur-Evrópu. Sovétríkin og kommúnistastefnan biðu mesta álitshnekki, sem þau liafa orðið fyrir fram til þessa. En vegna stjórnmálastefnu Vesturveldanna liefur aðstaðan hér um bil snúizt við á tæpu ári. Vesturveldin, og þó sér í lagi Bandaríkin, hafa orðið fyrir gífurlegum álitshnekki. Sovétríkin geta stofnað til óeirða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.