Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 53

Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 53
FÉLAGSBRÉF 51 sérfróður, og einnig að gerast algerlega rauður og fyllilega sér- fróður? Auðvitað er það erfiðleikum bundið. Það verður vissulega mjög erfitt verk að komast jafnfætis um- heiminum á tólf árum, þar eð við þurfum að hefja baráttuna á menntunarstigi þjóðar okkar, sem ekki er mjög liátt, ef satt skal segja — á meðan við vinnum einnig að liugsjónafræðilegum breyt- ingum. En fyrsta skilyrðið fyrir því, að komast jafnfætis umlieim- inum á tólf árum, er að vera rauður. Og með liugtakinu rauður, er einmitt átt við liugsjónafræði samyrkjunnar“. Og greinarhöfundur heldur áfram: „Það er nauðsynlegt að liafa iniklum fjölda vísindamanna og sérfræðinga, sem eru algerlega rauðir og fyllilega sérfróðir, á að skipa á sviði tæknivísinda, menningar- og menntamála. í því umdæmi, sem fyrst tekst að framleiða vísindamenn og sér- fræðinga, sem eru algerlega rauðir og fyllilega sérfróðir, munu verða miklar framfarir, er stuðla munu að upphefð almúgans og falli borgarastéttanna“. Síðan lieldur greinarliöfundur áfram að útlista liugtakið „rauður“. Segir hann að það lýsi því markmiði, þar sem stjórnmálaviðhorf sér- hvers menntamanns sé í samræmi við liið sósíalska þjóðskipulag. Sem dæmi tekur talsmaður stjórnarinnar náttúrufræðingana meðal annarra og segir, að þeir verði að liafa sósíalska meðvitund, ástunda sósíalskan hugsunarhátt og starfsaðferðir, lielga sig þjónustu sinni í þágu fólksins og megi ekki skera sig út úr stjórnmálum. Heimspekinga segir liann þurfa að liafa sósíalska meðvitund á liáu stigi, annars verði þeir aðeins „háspekilegar afturgöngur“. Og félagsfræðingar eiga að vinna að rannsóknum á sínum sviðum, en „frá sjónarmiði Marxismans“. Bæta má við þessuin ummælum aðstoðar-áróðursstjórans Chou Yang, sem tekin eru úr ræðu, sem liann liélt nýlega um skyldur kínverskra ritliöfunda: „Rithöfundurinn skal kappkosta að verða einn af fjöldanum í hugsun og tilfinningu . . . Bókmenntirnar eiga að þjóna hagsmun- um hins vinnandi manns, bænda og verkamanna, vera sönn spegil-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.