Félagsbréf - 01.12.1958, Page 54
52
FELAGSBREF
mynd lífs og baráttu almúgans, hefja liugsanir og tilfinningar al-
þýðumannsins á hærra stig og gefa lionum trú á uppbyggingu hins
nýja lífs“.
Augljóst er af þessum skorinorðu fyrirmælum, að flokkurinn er nú
að leggja aukna áherzlu á þá stefnu sína, að þröngva öllum kínversk-
um menntamönnum í það mót, sem þeim liefur verið l)úið. Mennta-
mönnum er með öðrum orðum ekki lengur leyfilegt að liugsa sjálf-
stætt. Þeir verða að láta sér lynda að vera vélmenni flokksins. Þeir
verða annaðhvort að takmarka störf sín fyrst og fremst við að vinna
að framgangi kommúnismans á meginlandi Kína eða deyja að öðr-
um kosti.
Og geri þeir sér nokkrar gyllivonir um hinn kostinn, geta þeir íliug-
að, hvernig fór um hinn fræga kínverska Stalínverðlaunahöfund Ting
Ling, sem útskúfað var vegna ólilýðni og er nú sagður vera að „hreinsa“
sjálfan sig með því að þvo gólf í einni af stofnunum flokksins.
Tekið úr The Christian Science Monitor.
MANXIÝSIXC
Oft þó vinni einhver störf
er liann slinnumenni.
Mest hann sinnir sinni þörf,
sjaldan linnir henni.
Peli.