Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 56

Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 56
54 FELAGSBREF Goodrich og lierra Hackett hefur farizt verkið prýðilega úr hendi. Smekkvísi þeirra. kunnátta og listfengi sést alls staðar jafnt í stóru sem sniáu. Þau kunnu að velja og hafna, og er þá ekki lítið sagt. Allt er með ráði gert, þ. e. a. s. með listrænu ráði. Á nokkruni stöðum er vikið frá veruleikanum og atburðir látnir gerast í annarri röð og ineð skcmmra millibili en greint er frá í daghókinni, en þar sem lengst er vik- ið' frá sannleikanum, þ. e. á aðfangadagskvöldið Miisterisvígsluhátíðarinnar, einhverju eftirminnilegasta atriði þessa fráhæra sjónleiks, hefur bezt tekizt. Hér hugkvæmd- ist hjónunum, frú Goodrich og herra Hackett, að fella í eina heild og tengja saman um það bil tuttugu alvik, sem gcrðust öll á mismunandi tíma. Það var snilldar- hragð, enda koma hér sérkenni persónanna og skoðanamunur herast í ljós. Það var í reyndinni ekki ákveðið að skjóta skjólshúsi yfir Dussel tannlækui fyrr en eftir langar og hatraininar deilur á inilli Frankfjölskyldunnar annars vegar og Van Daan-fjölskyldunnar liins vegar. í sjónleiknum er þessu breytt á þann veg, að líf Dusscls er í bráðri hættu, ef hann kemst ekki í góðan felustað þegar í stað. Þessi tímastytting er vitanlega til hóta, og á sviði er þettu atriði langtum magn- aðra og áhrifameira fyrir bragðið. Loks má geta þess, að vonbrigði þau, sem Pétur veldur Önnu, þegar á líður, koma ekki fram í leikritinu. Þar sem þau valda engu um cndanleg örlög aðalleikpcrsónanna, var rétt að minnast ckki á þuu cinu orði. Þrátt fyrir þessar hreytingar eru þau hjónin, Goodrich og Hackett, livergi ótrú anda og kjarna sjálfrar daghókarinnar. Jafnbetri og samfelldari leikur liefur ekki sézt á fjöluni Þjóðlcikliússins síðan Sölumaðurinn dó og reiknast það leikstjóra og leikendum til tekna í jöfnum mæli. Til marks um, hversu prýðileg leikstjórnin er, má benda á það, að Kristhjörgu Kjeld, Bryndísi Pétursdóttur og Ævari Kvaran liafu aldrei fyrr orðið hlutverk inn- lífari en þau, sem þeim er fulið að túlka hér, og ekki síður liitt, að Valur Gísla- son her ekki af samleikurum sínum eins og liann gerir þó að jafnaði. Þetta er ekki sagt honum til Iinjóðs heldur til þess að sýna, að hinir leikararnir stunda honum fyllilega á sporði, ekki sízt Kristbjörg Kjeld, sem leikur Önnu Frank. Hún gengur og talar eins og stelpur á gelgjuskeiði, og leikur hcnnar er allur svo eðli- legur og sannur, að ætla mætti, að hún hugsaði lika eins og þær. En saint scm áður liefði liún getað vcrið enn betri, ef radd- og geðsvið licnnar væri ögn hreiðara. Þegar henni er t. d. mikið niðri fyrir og hún talar lágum rómi, þá hregður fyrir þeim suma grátklökkva, þráláta són, sem eyðilagði meira en nokkuð unnað leik hennar í Horft af brúnni, en þetta kemur svo sjaldan fyrir að það er varlu orð á gerandi. Framfarir liennar frá fyrstu sýningum Brúarinnar eru svo ótvíræðar, að greinilegt er, að hún hefur notið haldgóðrar tilsagnar og liollra ráða. Þótt ranglátt væri að þakka leikstjóranum einum leiksigur Kristbjargar, þá er liitt ljóst mál, að hún hefði aldrei getað unnið liann óstudd og ein síns liðs. Baldvin Halldórsson og liún liafa unnið hér saman af meiri skilningi og samstilltari huga en þau Lárus Pálsson í Horft af hrúnni, enda árangurinn eftir því. Hvað um það, þá lofar Krist- hjörg Kjcld góðu, meiru að' segja talsvert góðu. Vonandi skilur enginn orð mín svo, að leiksýningin hafi verið gallalaus með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.