Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 57

Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 57
FELAGSBREF 55 öllu. Að mínu viti er t. d. háuloftið, þar sem Gyðingarnir hafast við, helzt til of rúmgott. Ófrelsi þeirra, innilokunarkennd og innbyrðisárekstrar hefðu orðið eðli- legri og áhrifasterkari, ef þrengslin hefðu verið mciri, að öðru leyti eru leiktjöldin ágæt. Frammistaða leikenda var almennt með ágætum, eins og áður hefur verið sagt. Óviðeigandi skaphita og öfga gætti þó á stöku stað í túlkun Regínu Þórðar- dóttur á frú Frank. Og svo er það loks hátalarinn. Það scin í hann var sagt var ekki nógu skýrt vegna ófullnægjandi liljómburðar i salnum. Að endingu vil ég ráðleggja þeiin lesendum mínum, sem enn hafa ekki séð Daghók Önnu Frank, að missa ekki fyrir nokkurn mun af þessu snilldarverki. Halldór Þorsteinsson. RÁIIIlfKI OI> AIETOKIIAGIUM Ráðríki og metorðagirni eru tvær hvatir, sein oft fylgjast að og mönnum er títt að hlanda saman í daglegu tali. En samt eiga þær livor sín upptök og lýsa sér hvor a sinn liátt. Metorðagirnin þróast bezt í einrúmi, yfir kókuni og dagdraumum, ráð- ríkin í skærurn við leikhræðurna og í margmenni. Marglyndi maðurinn verður einatt að láta sér nægja metorðin, einlyndi maðurinn berst fyrir yfirráðunum, þar sem hann nær til. 1 stjórnmálaharáttunni getur að líta metorðagjarna menn, sem halda miklar ræður i þingsaluum og ef til vill komast til liárra valda, en mæla í raun °g veru fyrir munn og stjórna fyrir liönd ráðríks flokksbróður, sem heldur vill beita sér á hak við tjöldin. Hjá skáldum og rithöfundum, scm koma svo víða við, að tökin á veruleikanum hljóta að verða í lausara lagi, her eins og eðlilegt er, meira á metorðagirninni. Sigurður Nordal: Snorri Sturluson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.