Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 58

Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 58
BÆKUR ÍSLENZK LIST FHÁ FVHUI ÖLIM.M InngangsorS og myndskýringar eft- ir Kristján Eldjárn. — Almenna bákafélagiS gaf út. JÓÐMINJASAFNIÐ gcymir dýr- mætt safn listmuna allt frá land- námstið'. Of lítið hefur verið ritað til leiðbeiningar fyrir almcnning um þann mikla menningararf scm safnið hefur að geyma. íslenzk list frá fyrri öldum, sem út kom árið 1957, er því kærkomin handhók, svo langt setn hún nær. Bók þcssi er mjög vönduð, í stóru broti mcð 70 heilsíðumyndum. Þar af 15 myndir í litum. Myndirnar tóku Hans Reich og flciri, en bókin er prentuð í Vestur-Þýzkalandi hjá Dr. C. Wolf & Sohn, Múnchen. Allar eru myndirnar prýðisvel gerðar, og prentaðar á vand- aðan myndapappír. Ég hef oft og mörgum sinnunt hlaðað í þessari hók, tekið hana með á Þjóð- minjasafnið og borið myndirnar saman við frummyndirnar, og hef ég sannfærzt um ágæti þeirra og nákvæmni i litaval- inu. Ég nefni af handahófi nokkrar lit- myndanna sem mér virðast sérlega vel prentaðar: Nr. 6, María mey meS barniS, úr kirkjunni á Eyri í Skutilsfirði (Þjins, 3219). Nr. 43, María mey sem himna- drottning. Frutnmyndin er úr dökkhlá- um dúk, alsctt útsaumi og áfestingum úr gyllileðri, og smápjötlum með ýnisum litum (Þjms. 4797). í prcntuninni er hinum mörgu mismunandi Iittónum í þessu sérstæða verki gerð sérlega góð skil. Og loks Nr. 68, Altaristafla frá Upsum í Svarfaðardal (Þjms, 4794), og er sú inynd eftir Hallgrím Jónsson, nafn- frægan sinið og málara. Hún er einnig injög vel eftirgerð, og njóta sín vel hinir fíngerðari litir myudarinnar. Að sjálf- sögðu mætti hcnda á fleiri inyndir sem dæmi um tæknilega gerð myndanna. Þær mvndir bókarinnar, sem aðeins eru prentaðar í dökkuin litum, eru einnig ágætlega gcrðar. Kristján Eldjárn ritar grcinargóðan formála fyrir bókina, þar sem hann rek- ur í stórum dráttum listiðkanir fyrri alda manna, sem birtast í ýmsum mynd- um, sumt fruinstætt, annað faglega gert af lærðum listamönnum. Hann bcndir réttilega á. að frumbyggjarar þessa lands komu frá þjóðum, sem höfðu þroskað hjá sér ýmiss konar listir um árþúsundir. „Þetta var vöggugjöfin, sem gönilu heimkynnin gáfu hinni nýju þjóð, heim- anmundurinn, sem hún átti nú að ávaxta við þær aðstæður, sem auðið yrði í nýja landinu". Kristjáu rekur síðan þróunarsögu list- anna og breytingar þær, sein urðu við lireyttar aðstæður, hvernig lega landsins og náttúrleg efni settu listamönnunum taktnörk, eða cðli þess þjóðfélags sein
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.