Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 61

Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 61
FELAGSBREF 59 málara, scm fckkst citthvað við sainn- ingu sönglaga líka: „Þú ættir ekki ad vera að semja lög, Magnús, það tefur þig frá því að mála“. Ég vildi nú víkja þessum orðum til Guðinundar Böðvars- sonar dálítið breyttum: „Þú ættir ekki að vera að skrifa skáldsögur, ef það tefur þig frá því að yrkja góð kvæði“. Samt sem áður getur G. B. talizt vel hlutgengur í hópi sagnaskálda. Þessi fyrsta skáldsaga hans er snotur og inargt vel um liana og ekki þarf að cfast um það, að næsta saga hans gæti orðið betri. Ragnar Jóhannesson. * Jökull Jakobsson: FJAH.IW Helgajell — 1958. Þetta er saga um ungt fólk, mann og konu, sem liafa verið heitbundin árum saman. Hann cr draumlyndur listamað- ur að eðlisfari, liyggst verða meistari í húsagerðarlist og klífur til þess þrítug- an hamarinn, sækir erfitt nám í erlend- um háskólum. Hún er rösk og trölltrygg stúlka, sem bíður lians í heldur þröng- um og ömurlegum kjörum heima. Fram- tiðin á að hrosa við þcim að námi hans loknu. En ofreynsla og eiturlyfjanotk- un leika hann grátt, svo grátt, að hann glatar karlmannsþrótti sínuni, verður impotent. Auk þess reynist liann ckki maður til að ljúka náminu. Hann er maður drauma fremur en hagnýtra fræða. Prófessor hans segir „að ég ætti að láta niér nægja að dreyma. Draumar mínir yrðu hjóm ef ég reyndi að klæða þá búningi veruleikans“. Með þessá hönnulegu hyrði í hak og fyrir kemur hann heim til stúlkunnar, sem reynir þó í lengstu lög að halda i vonina. En þetta verður lienni ofraun. Tilfinningar liennar komast á ringulreið; hún gefur sig í hálfgerðu óráði á vald kunningja síns, sem er henni ósamboðinn andlega. Þegar Óltar kemst að þessum ótíðind- um gengur liann í sjóinn. Þetta er mikið og átakanlegt viðfangs- efni. En hinn ungi höfundur nær á því furðu föstum tökum. Hann er nú allur öruggari í meðferð sinni á verkefninu en hann var í síðustu skáldsögu sinni, Ormari, sem ég ræddi allýtarlega um hér í ritinu í fyrra. Frásögn hans er hnit- miðaðri og fáorðari en áður. Hann leyfir sér ekki inærð eða tilfinningasemi um of, þótt ærið tilcfni gefist. Aðalpersónurnar eru fjórar og allar vel slcýrar fyrir sjónum lesandans. Ef til vill verður bifvélavirkinn Konni skýrastur í minni, vegna þess að liann er óhrotinn og óflókinn persónuleiki, grófgerður, lítið gefinn, en heiðarlegur. Hann og Hallveig eru sterk og óspillt, í mótsetningu við hinar persónurnar tvær, Óttar og gamla nianninn, sem báð- ir eru sjúkir á sál og likaina, í þeim leynist niðurbæld þrá eftir fjarlægum niarkmiðum í listum og fræðimennsku; þeir eru gerðir úr bækluðu hrotajárni. Einna lakast gengur höfundi að draga mynd Óttars og skýra sálarlíf lians. Þar er sagan ef til vill fullknöpp og spör á orð og lýsingar. En þetta er skilján- legt, örðugt mun að gera sér og öðr- um ljóst, hvjrnig þeim inanni er innan hrjósts, sem orðið hefur fyrir svo hlá- legum örlögum; — hver eru viðhorf Iians til lífsins? Gamla fornbóksalan- um stillir höfundur upp sem eins konar hliðstæðu Óttars, nokkuð með öðrum liætti þó. Báðir eru draumóramenn, en draumar hvorugs þeirra geta horið ávöxt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.