Félagsbréf - 01.12.1958, Side 67

Félagsbréf - 01.12.1958, Side 67
111 «8 halda fullum félagaréttlndum þurfa félagsmenn aS taka amJc. 4 bækur á án, en geta hafnaS öllum öffrum. Ef íélagsmaffur hyggst ekkl taka ákveffna „mánaffarbók", ber honum aff tllkynna félaginu þaff lnnan frestslns, sem tllgrelndur er á endursend- ingarspjaldinu hér fyrir neffan, annars er hann skuldbundlnn til aff taka bókina. Vegna ákvæða póstreglugerffar er spjaldlð hluti af ritinu. Þedr, sem ekki vilja klippa spjaldlff út, verffa því aff senda afpöntun 1 venjulegum pósti og grelSa burðargjald sjálflr. Kllpplat hér. Febrúar 1959. Bók mánaðarins: Sögur af himnaföðurnum eftir Bainer Marie Rilke. Ef félagsmaður óskar ekki að fá þessa mánaðarbók, ber honum að rita nafn sitt og heimilisfang hér undir og póstleggja síðan þetta spjald fyrir 15. janúar. Nafn ................................................ Heimili ............................................. Hreppur eða kaupstaður............................... Sýsla ............................................... Ef félagsmaður óskar að fá aðra bók í stað mánaðarbókarinnar, á hann að rita nafn hennar hér. Nafn bókar........................................... Kllpplit hér. Marz 1959. Bók mánaðarins: Ferðin til stjarnanna eftir Inga Vítalín. Ef félagsmaður óskar okki að fá þessa mánaðarbók, ber honum að rita nafn sitt og heimilisfang hér undir og póstleggja síðan þetta spjald fyrir 1. febrúar. Nafn ............................................... Heimili ............................................ Hreppur eða kaupstaður.............................. Sýsla .............................................. Ef félagsmaður óskar að fá aðra bók í stað mánaðarbókarinnar, á hann að rita nafn hennar hér. Nafn bókar

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.