Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2007, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2007, Blaðsíða 1
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð Fimmtudagur 11. október 2007 dagblaðið vísir 163. tbl. – 97. árg. – verð kr. 235 >>Grétar Sigfinnur Sigurðsson, varnarmaður úr Víkingi, er á leiðinni í KR, samkvæmt heimildum DV. Grétar er uppalinn KR-ingur en hefur leikið með Víkingum og Val. Annar leikmaður á leið á heimaslóðir er Stefán Þór Þórðarson sem samdi í gær við Skagamenn til tveggja ára. aftur á heimaslóðir valdamenn í vinstriflokkum eygja stjórn allra nema sjálfstæðisflokks: >> „Þetta verkefni er alveg á fleygiferð,“ segir Þorfinnur Guðnason leikstjóri heimildarmyndarinnar Draumalandsins sem gerð er eftir bók Andra Snæs Magnasonar. Viðræður um að selja sýningarréttinn til útlanda standa yfir. draumalandið á klippiborðinu fólk >> Mun fleiri íbúðir hafa verið boðnar upp fyrstu níu mánuði ársins en síðustu ár. Guðmundur Ólafsson hagfræðingur segir ástæðuna að finna í útlánagleði banka. rætt um nýjan r-lista heimili í hættu fréttir liggur við slysi >> Börnum í Efra-Breiðholti stafar hætta af sundur- gröfnum stígum sem verktaki á vegum Gagnaveitunnar, dótturfyrirtækis Orkuveitunnar, skildi eftir ófrágengna. Íbúar eru ósáttir við að ekkert hafi verið gert. fréttir n sjálfstæðismenn eru óttaslegnir n björn ingi hrafnsson getur staðið uppi með allt eða ekkert n umboðsmaður alþingis krefst svara um lögmæti, verðmætamat og hæfi fulltrúa - sjá bls. 6 og 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.