Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.03.2014, Blaðsíða 33

Fréttatíminn - 28.03.2014, Blaðsíða 33
www.forlagid.is | Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 Forlagsverð: 2.990 kr. Passi, gjald eða skattur? umhverfisstofnun Nýja Sjálands og borga fyrir afnot. „Þetta kerfi á við alla notkun í viðskiptalegum tilgangi m.a. beit- arafnot, námavinnslu, skógarhögg, kvikmyndatökur yfir í ferðaþjónustu svo fátt eitt sé nefnt,“ skrifar Einar og ennfremur: „Þar sem ferðaþjón- ustan er stærsti notandi þjóðgarða borgar hún fyrir öll afnot af slíkum svæðum. Verðskráin er byggð upp fyrir mismunandi notkun og tíma- lengd og samningar geta verið fyrir einn atburð eða til fleiri ára. Ferða- skrifstofurnar fella síðan gjöldin inn í verð til ferðamanna. Hins vegar greiða skattborgarar Nýja-Sjálands og ferðamenn á eigin vegum ekki að- gangseyri að þeim svæðum sem Um- hverfisstofnun Nýja-Sjálands stýrir.“ Hann segir síðan: „Þessa nýsjá- lensku aðferð tel ég vera mjög skýra og sanngjarna að því leyti að hún gerir ráð fyrir að þeir borgi gjald sem nýta svæðin í viðskiptalegum tilgangi og af þeim sem valda aug- ljóslega mestu álagi á svæðin. Aðr- ir greiða ekki. Á þennan hátt verða ferðamenn heldur ekki varir við gjaldtökuna þannig að upplifunin af því að heimsækja fallegar nátt- úruperlur verður ekki rofin af því að greiða aðgangseyri líkt og farið sé inn í dýragarð eða skemmtigarða.“ Bandaríkin, Kanada, Ástralía Hjá þjóðgarðastofnun Bandaríkj- anna og Kanada, Umhverfisstofnun Nýja-Sjálands og Ástralíu eru ferða- þjónustufyrirtæki starfsleyfisskyld ef þau vilja bjóða starfsemi innan þjóðgarða, segir Einar Sæmundsen. Þau þurfa að uppfylla kröfur og inn- heimt eru hjá þeim gjöld fyrir afnot ferðaþjónustunnar af svæðum í opin- berri eigu. Ef viðskiptatækifærin snúast um að nýta takmarkaða auðlind eru þau boðin út. Pétur Gunnarsson petur@frettatiminn.is Nú er leitað leiða til gjaldtöku af ferðamönnum vegna ágangs á ferðamannastaði. Margt er þar til umræðu en ferðamálaráðherra hefur mestan áhuga á að koma upp sérstökum ferðamannapassa sem veiti aðgang að sem flestum svæðum. Helgin 28.-30. mars 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.