Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.05.2014, Blaðsíða 63

Fréttatíminn - 30.05.2014, Blaðsíða 63
Ég get ekki sagt að ég sé til stórræðanna í garðvinnu. Sendi yfirleitt betri helming- inn út að reyta arfa og slá blett- inn. Því er áhugi minn á þætt- inum Í garðinum með Gurrý sem sýndur er á RÚV um þess- ar mundir nær eingöngu fræði- legs eðlis. Það er nefnilega svo að þetta er ekki fyrsti dansinn sem hún Gurrý býður mér upp í. Áður sinnti hún garðverk- unum í ljómandi fínum þætti á Íslands nýjasta nýtt og þar áður minnir mig að hún hafi duddað í garðþætti á Stöð 2. En það hefur örugglega verið níutíu og eitthvað. Nú er hún sum sé komin upp um deild frá ÍNN yfir á Ríkisútvarpið. Það er eitthvað við hana Gurrý, hún hefur svo þægi- lega sjónvarpsnærveru. Hefur þessa góðu blöndu af áhugamanneskju og atvinnu- manni sem gerir garðvinnuna áhugaverða, fræðilega í það minnsta. Hún klippir tré af miklum móð, tekur viðtöl við áhugavert fólk og bixar líka talsvert við matjurtir. Það er reyndar þar sem ég að vonast til að verða fyrir áhrifum frá minni konu – í matjurtunum og ég hugsaði eftir síðasta þátt að nú skyldi ég strax út í búð að kaupa salat á svalirnar. Ég er ekki enn farinn af stað. Er hálfpartinn að vonast til að frúin sjái þáttinn á voddinu og bjóðist til aðstoðar. Annars verður þetta bara áfram á fræðilegum nótum hjá okkur Gurrý – sem er fínt mín vegna. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 Victourious 12:00 Nágrannar 13:25 Mr Selfridge (5/10) 14:15 Breathless (3/6) 15:05 Lífsstíll 15:30 Ástríður (3/10) 16:00 The Big Bang Theory (13/24) 16:25 Höfðingjar heim að sækja 16:45 60 mínútur (34/52) 17:30 Eyjan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (40/50) 19:10 The Crazy Ones (15/22) 19:30 Britain's Got Talent (5/18) 20:20 Mad Men (1/13) Sjöunda þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. 21:10 24: Live Another Day (5/12) 21:55 Shameless (10/12) 22:45 60 mínútur (35/52) 23:30 Daily Show: Global Edition 23:55 Suits (16/16) 00:40 True Stories 01:30 The Americans (12/13) 02:15 Vice (7/12) 02:45 Britain's Got Talent (5/18) 03:45 Art of Getting By 05:10 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:20 Veszprém - Kiel 10:40 Barcelona - Flensburg 12:00 Ítalía Moto GP Beint 13:05 3. sætið Meistaradeildin Beint 14:35 Þýsku mörkin 15:05 NBA: David Stern: 30 Years 15:50 Úrslitaleikur Meistarad. Beint 17:20 Demantamótin 19:20 3. sætið Meistaradeildin 20:40 Úrslitaleikur Meistarad. 22:00 Ítalía Moto GP 23:00 UFC Fight Night 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:00 Liverpool - Newcastle, 1995 11:30 Liverpool - Newcastle 13:10 Brasilía - Tyrkland 15:10 Peter Schmeichel 15:40 Liverpool - Arsenal 17:25 Kamerún - Þýskaland HM 2002 19:25 Everton - Man. Utd. 21:10 Goals of the Season 2013/2014 22:05 WBA - Stoke 23:45 Southampton - Man. Utd. SkjárSport 06:00 Motors TV 12:00 Motors TV 1. júní sjónvarp 63Helgin 30. maí-1. júní 2014  Sjónvarp Í garðinum með gurrý  Hún Gurrý mín komin upp um deild Frískandi ávaxtahjúpur eða ljúffeng lakkrísfylling NÝJU suMArmellirnir frÁ DJÆF PI P A R \ TB W A • S ÍA • 1 4 1 56 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.