Fréttatíminn - 30.05.2014, Blaðsíða 53
Helgin 30. maí-1. júní 2014 matur & vín 53
FLEIRI UPPSKRIFTIR MÁ FINNA Á KNORR.IS
Luigi Carola &
Anton Rinsem
a
Kokker hos Kn
orr i 14 og 7 år
SVONA FERÐ
U AÐ:
Eldaðu kar
töflurnar í 1
2 mínútur
og haltu
heitum. Ste
iktu kótele
tturnar á p
önnu eða
grilli í 4-5 m
ínútur á hv
orri hlið. Nu
ddaðu
þær með b
löndu af hv
ítlauk, rósm
arín
(skorið smá
tt), möluðu
m pipar og
salti,
og haltu he
itu.
Settu baun
ir og aspas
(skorið í 2
cm stk) í
pönnuna o
g bættu vi
ð fínskornu
rósmarín.
Hrærðu brú
nu sósuna
saman við
eplasafa
og bættu ú
t í.
Láttu græn
metið elda
st í 2 mínút
ur. Berðu
kóteletturn
ar fram me
ð soðnum
kartöflum.
LÚXUS-KÓTE
LETTUR
MEÐ GRÆNM
ETI
OG BRÚNNI S
ÓSU
SVONA FER
ÐU AÐ:
Eldaðu ka
rtöflurnar
í 12 mínú
tur og ha
ltu
heitum. S
kerðu vas
a í kjúklin
gakjötið.
Kryddaðu
með salt
i og pipar
og komd
u
ostinum f
yrir þar se
m skorið
var í kjúkl
inginn.
Lokaðu fy
rir opið m
eð tannst
öngli eða
kjötnál.
Brúnaðu k
júklinginn
og leggð
u á disk.
Léttsteikt
u sveppi o
g lauk á p
önnu. Bæ
ttu við
pressuðu
m hvítlau
k og settu
kjúklingin
n aftur
á pönnun
a. Hrærðu
Knorr pip
arsósunni
saman
við mjólk
og bættu
út á pönn
una. Láttu
sjóða í 5-
8
mínútur. T
aktu kjúkl
inginn frá
og haltu
kjötinu he
itu.
Settu spín
atið í sósu
na og bla
ndaðu ve
l saman.
Berðu kjú
klinginn f
ram með
soðnum
kartöflum
.
FYLLTUR P
IPARKJÚKL
INGUR
MEÐ SVEP
PUM OG SP
ÍNATI
UPPSKRIF
T FYRIR 4:
4 kjúkling
abringur
2 sneiðar
cheddar
ostur
250g svep
pir
500g fers
kt spínat
1 hvítlauk
sgeiri
1 lítill lauk
ur
1 Knorr P
iparsósa
3 dl mjólk
Meðlæti:
500g kart
öflur
UPPSKRIFT
FYRIR 4:
4 stórar sví
nakótelettu
r
salt og ma
laður pipar
2 hvítlauks
geirar
6 rósmarín
sprotar, fer
skir
400g litlar
baunir, fros
nar
250g fersku
r aspas
1 Knorr brú
n sósa
3dl eplasafi
500g kartö
flur
Snilldar sÓsur - enn BETRI
Luigi Carola &
Anton Rinsem
a
Kokkar hjá Kno
rr í 14 og 7 ár
GÓMSÆT
NÝJUNG
Hvað eigum við að hafa í
KVÖLDMAT?
Vínin eru blindsmökkuð yfir 2
daga og er óhætt að segja að dóm-
nefndin hafði nóg að gera við að
dæma vínin eftir Parkerskalanum
sem er þróaður af þekktasta og
virtasta vínsmakkara heims, Ro-
bert Parker. Að lokum stóðu 10
hvítvín og 10 rauðvín uppi sem
sigurvegarar og hlutu Gyllta glasið
2014 og fá sérmerkingu í Vínbúð-
unum með merki Gyllta glassins.
Le Soleilla Petit Mars
Ár: 2012 Verð: 2.740 kr.
Peter Lehmann Futures Shiraz
Ár: 2009 Verð: 3.199 kr.
Villa Maria Syrah Private
Bin Hawkes Bay
Ár: 2011 Verð: 3.089 kr.
Tenuta Sant́ Antonio
Monti Garbi Ripasso
Ár: 2011 Verð: 2.999 kr.
Gérard Bertrand Grand
Terroir Tautavel
Ár: 2012 Verð: 2.999 kr.
T helma Þorbergsdóttir mat-arbloggari lumar á fjölda góðra uppskrifta. Þessa
gómsætu pítsuuppskrift er að finna
á síðunni Gott í matinn og er hún
fyrir sex manns.
Þessi uppskrift er svo einföld og
fljótleg og þið munið slá í gegn í
matarboðinu með því að bjóða upp
á þessa skemmtilega öðruvísi pítsu.
6 stórar tortillakökur
4 kjúklingabringur
1 hvítlauksgeiri
1 bréf af enchilada kryddblöndu
1 poki pítsaostur rifinn
1 dós salsa sósa
1 rauðlaukur
6 tómatar
Poki klettasalat eða annað salat
1 flaska 10% sýrður rjómi
Aðferð
Setjið smá ólífuolíu á pönnu og hitið,
skerið kjúklingabringurnar í mjóa strimla
og steikið. Þegar kjúklingurinn er alveg
að verða tilbúinn raspið þá saman við
1 stk. hvítlauksgeira og steikið alveg.
Þegar kjúklingurinn er tilbúinn setjið
þá enchilada kryddblönduna saman
við kjúklinginn ásamt smá vatni (ath
leiðbeiningar á bréfi).
Setjið tortillakökurnar inn í ofn og hitið
á um 200 gráðu hita, hitið þær báðum
megin í örskamma stund. Takið tortil-
lurnar út og setjið salsa sósu á hverja
köku fyrir sig og dreifið vel úr henni.
Raðið kjúklingnum á tortillurnar og setjið
pítsaost yfir og setjið inn í ofn. Takið tor-
tillurnar út þegar osturinn hefur náð að
bráðna alveg.
Skerið rauðlauk og tómata niður og setjið
ofan á ostinn. Setjið því næst klettasalatið
yfir pítsuna ásamt rjómaosti.
Það sem toppar þessa pítsu algjörlega er
guacamole og því ætla ég að deila með
ykkur einfaldri uppskrift af því.
2 stk avacado, vel þroskuð
Safi úr 1 stk sítrónu
3 stk tómatar
1 stk hvítlauksgeiri
½ rauðlaukur
Kóríander
Salt og pipar
Aðferð
Skerið avacadoið í tvennt, losið steininn
og skafið innan úr þeim með skeið. Ef
avacadoið er vel þroskað er stundum nóg
að stappa það bara vel en ég notast yfir-
leitt alltaf við matvinnsluvél. Ef þið viljið
hafa það vel gróft mæli ég með því að þið
stappið það.
Setjið avacadoið í matvinnsluvél ásamt
tómötunum, hvítlauksgeiranum og safa
úr einni sítrónu. Maukið þar til allt hefur
blandast vel saman og komin er mjúk og
fín áferð á blönduna.
Setjið blönduna í skál, skerið rauðlaukinn
smátt niður og blandið saman við ásamt
smá (handfylli) af kóríander. Saltið og
piprið að vild.
www.gottimatinn.is
Tex-Mex tortilla pítsa með kjúklingi og klettasalati