Sveitarstjórnarmál - 01.09.1945, Qupperneq 4
50
SVEITARSTJÓRNARMÁL
Seltjarnarneshreppur,
Mosfellshreppur,
Fellsstrandarhreppur,
Mýrahreppur,
Eyrarhreppur,
Kirkjubólshreppur,
Kirkjuhvammshreppur,
Skarðshreppur,
Svar f a 6a rda I shrepp u r,
Hrafnagilshreppur,
Saurbæ j a rhreppu r,
Aðaldælahreppur,
Vallahreppur,
Stokkseyrarhreppur,
Hraungerðishreppur,
Skeiðahreppur,
Sandvíkurhreppur,
Gaulvérjabæjarhreppur,
Þingvallahreppur,
N j arðví ku rhr eppu r,
Gerðahreppur,
Miðneshreppur,
Bessastaðahreppur,
Hörgslandshreppur,
Ólafsvikurhreppur,
Neshreppur utan Ennis,
Sléttuhreppur,
Flateyjarhreppur, A.-Barð„
Auðkiiluhreppur,
GrunnavíkurhreppUr,
Kaldrananeshreppur,
Hofshreppur,
Glæsibæjarhreppur,
Þingeyrarhreppur,
eða alls 53 sveitarfélög.
Lagði kjörbréfanefnd til, að allir full-
trúar, senx mættir voru og gert höfðu
grein fyrir kjöri sinu til nefndarinnar,
fengju þingsetu sem löglegir l'ulltrúar.
Var það samþ. í e. hlj.
Þessir fulltrúar mættu á stofnþingi
Sambands islenzkra sveitarfélaga og sátn
það:
Fyrir Reykjavík:
Bjarni Benediktsson borgarstjóri,
Guðm. Ásbjörnsson bæjarfulltrúi,
Jakob Möller bæjarfulltrúi,
Helgi H. Eiríksson bæjarfulltrúi,
Steinþór Guðmundsson bæjarfulltrúi,
Arnfinnur Jónsson varabæjarfulltrúi,
Jón Axel Pétursson bæjarfulltrúi,
Fyrir Hafnarfjörð:
Björn Jóhannesson bæjarfulltrúi,
Þorleifur Jónsson bæjarfulltrúi,
Eiríkur Pálsson bæjarstjóri.
Fyrir Siglufjörð:
Óli Hertervig bæjarstjóri.
Fyrir Vestmannaeyjar:
Hinrik Jónsson bæjarstjóri,
Árni Guðmundsson bæjarfulltrúi,
Guðlaugur Gislason bæjarfulltrúi.
Fyrir ísafjörð:
Jón Guðjónsson bæjarstjóri,
Helgi Hannesson bæjarfulltrúi.
Fyi’ir Ólafsfjörð:
Þórður Jónsson bæjarstjóri.
Fyrir Neskaupstað:
Eyþór Þórðarson bæjarfulltriíi.
Fyrir Akureyri:
Erlingur F'riðjónsson bæjarfulltrúi,
Jón Sveinsson bæjarfulltrúi,
Jóhann Frímann bæjarfulltrfii,
Áskell Snorrason varabæjarfulltrúi.
Fyrir Akranes:
Ólafur B. Björnsson bæjarfulltrúi,
Sveinbjörn Oddsson bæjarfulltrúi.
Fyrir Stykkishólm:
Kristján Bjartmars oddviti.
Fyrir Húsavík:
Karl Kristjánsson oddviti.
Fyrir Eyrarbakka:
Teitur Eyjólfsson forstjóri.
Fyrir Keflavík:
Alfreð Gíslason lögreglustjóri,
Valdimar Björnsson hreppsnm.
Fyrir Fáskrúðsfjörð (Búðahrepp):
Eiður Albertsson oddviti, Búðum.
Fyrir Hólshrepp:
Axel V. Tulinius lögreglustjóri.
Fyrir Sauðárkrók:
Friðrik Hansen oddviti.
Fyrir Grindavíkurhrepp:
Guðsteinn Einarsson oddv., Grindavik.
Fyrir Seltjarnarneshrepp:
Sigurjón Jónsson oddviti, Helgafelli.
Fyrir Mosfellshrepp:
Björn Birnir oddviti, Grafarholti.