Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1945, Side 50

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1945, Side 50
96 SVEITARSTJÓRNAKMÁL r Þing- og héraðsmálafundur V.-Isafjarðarsýslu. Um lnngt skeið hefur Vestur-ísafjarð- arsýslá haft þann sið að halda árlega fund með fulltrúum allra hreppa sýsl- unnar og ræða þar héraðsmál og lands- mál og gera tillögur um þau málefni, er mestu hefur þótt skipta. Eru fulltrúar á fundi þessa kosnir sérstaklega í þessu skyni. Enn þá hefur starfsemi þessi ekki verið látin ná til allra Vestfjarða, en oft hefur þó þing- og héraðsmálafundurinn gert á- lyktanir, sem við koma öllum Vestfjörð- um. Er hér því að ræða uxn tilraun í- búanna þar vestra til þess að skapa sér styrkari samtök en þau, sem fyrir eru að lögum, og þar sem hér er að mínum dómi hyggt á réttum grundvelli um val fulltrúa —■ sjálfum sveitarfélögunum —, tel ég rétt að benda á samtök þessi í sambandi við vænlanlega upptöku fjórðunga og fylkja. 46. þing- og héraðsmálafundur Vestur- Isafjarðarsýslu var haldinn á Flateyri dagana 7. og 8. júlí 1945. Fundinn sóttu 14 kjörnir fulltrúar hreppanna ásamt þingmanni kjördæmis- ins. Enginn kom úr Auðkúluhreppi. Fundarstjóri var Kristinn Guðlaugsson isstjórn að fesla nú þegar kaup á hæfi- lega miklu landi handa umræddu kaup- túni og sveitaþorpi, sem nú er hyrjað að hyggja í Egilsstaðalandi. Samþ. með samhlj. atkv. 1 stjórn Fjórðungssambands Austur- iands fyrir næsta ár voru kosnir: Gunnlaugur Jónasson bankagjaldkeri, Seyðisfirði, formaður. Hjálmar Vilhjálmsson bæjarfóg., Seyð- isfirði. Eyþór Þórðarson skólastjóri, Norðfirði. Sigurbjörn Snjólfsson hóndi, Gilsár- stekk. á Núpi og varafundarstjóri Ólafur Ólafs- son, Þingeyri. Fundarritari var Björn Guðmundsson, Núpi. Vegna rúmleysis verður að þessu sinni að sleppa flestum 'tillögum þeim, sem samþykktar voru á þing- og héraðsmála- fundinum síðasta. Aðeins skal þessara tveggja getið: Vestfjarðabáturinn. 46. þing- og héraðsmálafundur Vestur- Isafjarðarsýslu skorar á Alþingi að hækka fjárstyrk til Vestfjarðabátsins h.f. frá þvi, sem verið hefur. Fundurinn óskar, að þingmaður kjör- dæmisins beiti sér fyrir máli þessu á Al- þingi og vinni að því, að styrkurinn verði veittur með því skilyrði, að bátur- inn annist tvær ferðir í viku til Súganda- og Önundarfjarðar og eina til Dýrafjarð- ar þann tíma ársins, sem Breiðadalsheiði er lokuð fyrir bílaumferð. Samþ. í einu hljóði. St jórnarskrármálið. Fundurinn lýsir sig fylgjandi þvi, að kvatt verði saman sérstakt stjórnlagaþing (þjóðfundur) til að afgreiða stjórnar- skrármálið. Samþ. með 9:3 atkv. Jafnframt lýsir fundurinn sig fylgjandi þessuin atriðum: 1. Forseti hafi frestandi neitunarvald, unz þjóðaratkvæði hefur gengið. Samþ. í einu hljóði. 2. Vald og fjárráð héraðanna verði auk- ið frá þvi, sem nú er. Samþ. í einu hljóði. 3. Þingið verði ein málstofa. Samþ. með 8:3 atkv. 4. Landinu verði skipt í einmennings- kjördæmi eingöngu og uppbótarþingsæti afnumin. Samþ. með 9:1 atkv. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.