Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1945, Page 14

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1945, Page 14
60 SVEITARST.TÓRNARMÁL ar og lögðu fram eftirfarandi yfirlýsingu og' lillögur fyrir hönd nefndarinnar: „Fjárhagsnefnd stofnþings Sainbands íslenzkra sveitarfélaga hefur haldið fund og ra'll um fjárhag sambandsins. Þar sem engin reynsJa er fengin fyrir því, hvernig störfum sambandsins kann að verða hátt- að í einstökum atriðum, sér nefndin ;sér e]<ki fært að semja sundurliðaða fjárhagSr áætlun að þessu sinni. Aftur á móti leggur nefndin fram eftirfarandi tillögur fyrir þingið: 1. Árgjald ])essa árs skal vera 25 aurar á hvern íhúa þeirra sveitarfélaga, sem í sambandinu eru eða ganga í það á árinu, þó aldrei minna én 50 krónur frá neinu sveitarfélagi. 2. Þingið heimilar framkvæmdastjórn að verja af tekjum þessa árs lil starf- rækslu sambandsins, eftir því sem hún telur nauðsynlegt, meðan til hrekkur." Tillögur þessar voru samþykklar með öllum greiddum atkvæðum. 21. Kosnir fjórir menn í stjórn sam- bandsins og aðrir fjórir til vara skv. 15. gr. sambandslaganna: a. Kosnir af þingdeild kaupstaða og kauptúna: Aðalmenn: Helgi H. Eiríksson hæjarfulltr., Rvík, Björn Jóhannesson forseti bæjarstj., Hafnarfirði. Varamenn: Gunnar Thoroddsen bæjarfulltr., Rvik, Guðm. Gissurarson bæjarftr., Hafnarf. b. Kosnir af þingdejld hreppa: Aðalmenn: Sigurjón Jónsson oddviti, Seltjarnar- neshreppi, Ivlemenz Jónsson oddviti, Bessastaða- hreppi. Varamenn: Guðsteinn Einarsson oddv., Grindavík, Björn Birnir oddviti, Mosfellshreppi. 22. Ivosið fulltrúaráð skv. 12. gr. sam- bandslaganiia, 20 menn. Ivosningu hlutu: Frá Sunnlendingafjórðungi: Aðahnenn: Guðm. Ásbjörnsson forseti bæjarstj., Reykjavík, Jakob Möller hæjarfulltrúi, Reykjavík, Jón Axel Pétursson bæjarfulltr., Rvík, Steinþór Guðmundsson bæjarftr., Rvík, Hinrik Jónsson bæjarstj., Veslm.eyjum, Teitur Eyjólfsson hreppsnm., Eyrarb., Ólaf ur R. Björnsson forseti bæjarstj., Akranesi, Björn Birnir oddviti, Grafarholti, Magnús Þ. Öfjörð varaoddviti, Gaul- verjabæjarhreppi, Gísli Jónsson oddviti, Hraungerðishr. Varamenn: Guðrún Jónasson hæjarftr., Reykjavik, Þorleifur Jónsson bæjarftr., Hafnarf., Sigurður Ólafsson bæjarfulltr., Rvik, Katrín Pálsdóttir bæjarfulltrúi, Rvík, Alfreð Gíslason lögreglustj., Keflavík, Ásgeir Eiriksson oddv., Stokkseyrarhr., Björn Sigurbjarnarson oddviti, Sand- víkurhreppi, Eiríkur Jónsson oddviti, Skeiðahr., Jón Guðmundsson oddv., Þingvallahr., Sæmundur Jónsson oddv., Hörgslands- hreppi, Frá Vestfirðingafjórðungi: Aðalmenn: Jón Guðjónsson hæjarstjóri, ísafirði, Kristján Bjartmars oddviti, Stykkish., Rjörn Guðmundsson hreppstj., Mýrahr., Ingimar Bjarnason oddviti, Eyrarhr. Varamenn: Helgi Hannesson hæjarfulltr., ísafirði, Jónas Þorvaldsson oddviti, Ólafsvík, Jónmundur Halldórsson oddv., Grunna- víkurhreppi, Axel Tulinius lögreglustj., Bolungav. Frá Norðlendingafjórðungi: Aðalmenn: Erlingur Friðjónsson bæjarftr., Akur- eyri, Karl Kristjánsson oddviti, Húsavík, Halldór Guðlaugsson oddviti, Hrafna- gilshreppi, Rjarni Sigurfinnsson oddviti, Skarðshr.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.