Sveitarstjórnarmál - 01.09.1945, Side 23
SVEITAIISTJ ÓKNARMÁL
69
glöggle^nr komi í ljós, hver hinn eigin-
legi tilgangur sambandsins á að vera.
Við 3. gr. viljum við bæta svofelldu
ákvæði:
„Nú ákveður sveitarfélag að segja sig
úr sambandinu, og skal úrsögnin þá ti 1-
kvnnt stjórn sanibandsins ineð saina
hætti og upptökubeiðnin."
Rétt þótti að taka fram, að sveilarstjórn
yrði að gera ályktun og' senda svipuð
sönnunargögn eins og þegar ])að sækir
u.m upptöku. Hins vegar þarf ekki að fá
samþykki sambandsins til þess, að sveit-
arfélag geti losnað, heldur nægi einföld
úrsögn, ef þau ákveðnu sönnunargögn
fvlgja, sem gert er ráð fvrir.
í 3. hrtt., við 4. gr., er nýmælið ein-
göngu það, að setl er inn kjörgengisskil-
yrði, að kjörgengir séu sem fulltrúar á
landsþing aðalmenn og varamenn i
sveitarstjórnum og forstöðumenn sveil-
arstjórna og forstöðu.menn sveitarfélaga,
svo sem borgarstjórar, bæjarstjórar
og lögreglustjórar, sem jafnframt eru
oddvitar. I>að gat komið tii álita, hvort
ætti að hafa nokkurt sérstakt kjörgengis-
skilyrði. En okkur sýndist öllum það
vera eitl sanngjarnl i þessu, að í slikri
slarfsemi tækju þeir menn einir þátt, sem
eru starfandi í sveitarstjórnarmálefnum
eða ])á við slík oddvitastörf eins og borg-
arstjórar, bæjarstjórar og lögreglustjórar
í Bolungavík, Keflavík og öðrum slíku.m
stöðum, þar sem lögreglustjóri gegnir
oddvitastörfum. Samkvæmt þessu er ekki
heimilt að kjósa sem fulltrúa mann, sem
er utan þessara starfa og á ekki sæti í
sveitarstjórn sem varamaður eða aðal-
maður. Enn síður er heimilt að veila
nianni annars staðar, l. d. i Reykjavík,
umboð til að mæta af hálfu sveitarstjórn-
ar á sambandsþingi. Ef þetta á að vera
samband sjálfra sveitarfélaganna, sýnist
vera sjálfsagt, að þeir einir eigi þar sæli,
sem eru starfandi sveitarstjórnarmenn.
Þá er 4. brtt., ný gr., sú hugmynd, sem
Sigurjón Jónsson hrevfði hér í gær, að
sett væri inn sérákvæði um eftirlitsmann
sveitarstjórnarmálefna. Okkur virtist, að
annað gæti varla komið lil greina en að
hann ætti sæti á landsþinginu og hefði
þar tillögurétt og væri að minnsta kosti
kjörgengur innan sambandsins eftir því,
sem við getur átt. Með þessu vildum við
gefa til kvnna, að það væri ekki hægt að
kjósa hann sem fulltrúa sérstaks fjórð-
ungs eða sem fulllrúa eins eða annars
sveitarfélags lil starfa. En þar sem núver-
andi eftirlitsmaður ineð sveitarstjórnum á
frumkvæðið að þessari samhandsstofnun,
virtist okkur því eðlilegra, að hann væri
þátttakandi í störfum sambandsins. Enn
fremur hlýtur að verða erfitt, a. m. k.
fyrst, meðan starfið er að prófa sig á-
fram, að koma fvrir sérstakri skrifstofu
fyrir sambandið, heldur hlvti hún að
mestu leyti að hafa aðsetur hjá eftirlits-
.manni sveitarstjórnarmálefna. Og í raun
og veru er óhjákvæmilegt að sameina
skrifstofu sambandsins við skrifstofu
eftirlitsmannsins, auðvilað með sérstöku
gjaldi af hálfu sambandsins. En ef slík
náin tengsl eiga sér slað, eins og við
töldum alveg eðlilegl og óhjákvæmilegt,
|>á er þeim mun ósanngjarnara, ef eftir-
litsinaðurinn má ekki ciga sæti á þingi og
hala málfrelsi og tillögurétt, og ef við vilj-
um kjósa hann til sérstakra trúnaðar-
starla.
ö. og (i. brll. eru í raun og veru um-
orðun á 8. og 9. gr., og breytist þá sú
greinatala. Tekið er í 8. gr. sumt af þvi,
sem var í 9. gr. Að öðru Ieyti má segja, að
efni 8. gr. sé óbrevtt. Nýmæli kemur hins
vegar fram í hinni nýju 9. gi\, í 6. brtt.
okkar, þar sein gerð er grein fyrir þvi,
hvernig eigi að bera upj) málefni fvrir
])ingið. Þar segir:
„Allar tillögur eða málefni, sem fyrir
])ingið eru lögð, skulu fyrst borin upp
fyrir forsetum sameinaðs landsþings og
deilda þess. Ef málið varðar öll sveitarfé-
Ii)g, skulu þeir ákveða, að með þáð verði
farið í sameinuðu þingi. Varði málið hins
vegar eingöngu sum sveitarfélög, visa for-
setar því til meðferðar þeirrar deildar,
sem við á. Úrskurði forseta má skjóta lil
sameinaðs landsþings."