Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1945, Page 26

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1945, Page 26
72 SVEITARSTJ ÓRNARMÁL LJÓSM. VIGF. SIGURG. Fulllrúar á sambandsþinginu og ba'jarfiilltrúar í Hafnarfirði við Flensborgarskólann í Hafnarfirði, cn þangað fóru fulltrúarnir 12. júni i boði bœjarsljórnar Hafnarfjarðar og skoðtiðu bœjarfyrirtœki og framkvœmdir Hafnarfjarðarkaupstaðar. fremur, að sambandið verði ekki lagt nið- ur, nema tveir þriðju kjörinna fulltrúa greiði því atkvæði. Loks ráðgerum við, að koma þyrfti á- kvæði til bráðabirgða, þess efnis, að sveit- arfélag, sem velja iná í milli, i hvorri deild landsþings fulltrúar þess eiga sæti, skal segja til um það fyrir reglulegt landsþing 1946, en á stofnþingi ráða fulltrúar slíkra sveitarfélaga, í hvorri deild þeir neyta atkvæðisrcttar síns við val framkvæmda- stjórnar, enda skiptist stofnþing í deildir einungis í því skyni. En samkv. 8. gr. geta fulltrúar nokkurra sveitarfélaga val- ið um, hvar þeir eiga sæti. Eg hef þá leitazl við að gera grein fyrir þeim brtt., sem fram eru bornar. Við samningu þeirra leituðumst við við að laka tillit lil allra ábendinga, sem komu fram í umr. i gær, og gerðuin að öðru leyti þær breytingar á fruinv., sem okkur sýndist mega betur fara við svo skjóta athugun, sem við gátuin látið fram fara. Hitl er syo annað mál, að inenn gela ekki vænzt, að við höfum getað tekið þetta til endurskoðunar alveg frá grunni. Til þess skorli okkur bæði tíma og þekkingu á starfsemi slíkra sambanda. En við sann- færðumst æ betur lun það við skoðun frumv., að það er vel til þess vandað af undirbúningsmönnunum. Enn fremur er hér um frumsmíð að ræða, sem við telj- um liezt fara á, að mótist af reynslunni og sé tekið siðar til endurskoðunar.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.