Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1952, Page 16

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1952, Page 16
12 SVEITARSTJÓRNARMÁL Ársiðg/. kvænts karlm. á Máiiaðar.Iíf. einstakí. á 1. verðl.sv. Tíma- kaup Dagsbr,- V ísitöl Ið- Líf- u r Tíma- 1. verðf.sv. meðalgr. mamia2) g/alds eyris kaups !9461) 380 300.00 OO b V>J 100 100 100 J947 k>J CO O 315.00 9.i3 100 • 105 214 1948 390 315.00 8.40 103 105 105 !949 390 33°-75 9.24 !°3 110 ll5 1950 390 366.32 10.63 103 122 D2 1951 473 445-4° 13-3° 124 148 166 !952 577 510.00 13.86 !52 170 273 1) Upphæðir þær sem gert var ráð fyrir þegar lögin urn almannatryggingar voru sett árið 1946. 2) Desember-tíinakaup öll árin nema 1952, þá júníkaup. Skýrsla þessi sýnir, að iðgjaldið hefur hækkað úr kr. 380.00 upp í kr. 577.00, eða unr 52%. Lífeyrisupphæðin hefur á sarna tíma hækkað úr kr. 300.00 á mánuði upp í kr. 510.00 í júní þessa árs, eða urn 70%. Tímakaup Dagsbrúnarmanns hefur hækkað úr kr. 8.03 í desember 1946 upp í kr. 13.86 í júní 1952, eða um 73%. Lífeyririnn og tíma- kaupið hafa því hækkað því nær jafnmikið en iðgjöldin talsvert minna, þ. e. 18 stigum minna en lífeyririnn. Skýrslan sýnir ennfremur að hækkanir á lífeyri (og öðrurn bótum) liafa jafnan komið fyrr en hækkanir á iðgjöldum stofnunarinnar, einkurn síðan 1949. Aðrar tekjur stofnunar- innar, svo sem framlög lúns opinbera og ið- gjöld atvinnurekenda, hafa og liækkað mikl- um mun síðar en bótagreiðslumar. Hefur þ\ í orðið verulegur halli á rekstri stofnunarinnar tvö síðustu árin, og eru horfur á, að enn verði halli á þessu ári. Fyrstu þrjú árin varð hins vegar talsverður tekjuafgangur. Útgjöld sjúkrasamlaganna hafa frá því styrjöldin hófst hækkað ár frá ári með hækk- andi verðlagi. Hér fer á eftir skýrsla, sem sýn- ir breytingamar á iðgjöldum Sjúkrasamlags Reykjavíkur á 5 ára fresti frá 1936, er það var stofnað, til 1951 og frá 1951 til í júní 1952. Ennfremur sýnir skýrslan breytingar þær, sem orðið hafa á tímakaupi Dagsbrúnarmanna og á daggjaldi Landsspítalans á þessu tímabili, svo og, hve miklu hækkanirnar á hverjum þessara liða nema í hundraðshlutum: V í s i t ö 1 u r m Dagg/. Tímak. Itfgh Daggf- Tímak. S.R. Lsp. D.br.m.2) S.R. Lsp. D.br.m. 2936 4.OO 6.001) 1.36 100 100 100 Í941 6.5O 7.501) 2-54 l63 125 187 !946 l^.OO 22.50 8.03 375 375 590 Í951 22.00 46.00 13-3° 55° 767 978 1952 júní 25.OO 60.00 13.86 Ó25 1000 1019 1) Skurðstofugjald ekki innifalið í daggjaldi. 2) Desemberkaup nema júní 1952.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.