Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1962, Blaðsíða 13

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1962, Blaðsíða 13
SVEITARST JÓRNARMÁL 11 ielaganna sem trúnaðarmál. Ríkisstjórnin hefur boðað, að tillögur hennar til fram- kvæmdaáætlunar verði lagðar fyrir Alþingi þegar á næsta hausti og er mikilsvert, að nú, við samningu hinnar fyrstu fram- kvæmdaáætlunar, verði haft samráð við sambandið um öll þau málefni, sem snertir framkvæmdarmál sveitarfélaganna í land- inu, s. s. hafnargerðir, skólabyggingar og hvers konar framkvæmdir aðrar, sem fjallað er um í þessari áætlun. Hlýtur Jtað að verða eitt af verkefnum skrifstofunnar og stjórn- ar sambandsins að vaka yfir málum sveit- arfélaganna í sambandi við undirbúning Jressarar áætlunar. Tímaritið. Tímaritið Sveitarstjórnarmál hefur nú, eins og áður, verið eitt af aðalverkefnum starfs- liðs sambandsins. En Jjar sem tímaritið og útgáfa þess er, eins og venjulega á Jressum fundum, sérstakt dagskrármál, þykir ekki ástæða til að fara um það mörgum orðum hér. Þó ber að geta Jtess, að samkvæmt álykt- un síðasta fulltrúaráðsfundar annaðist for- maður sambandsins ritstjórn tímaritsins og sá um val og frágang á efni þess, en starfs- lið skrifstofunnar sá um söfnun auglýsinga, útsendingu tímaritsins og innheimtu á öll- um tekjum þess, fréttasöfnun, prófarkalest- ur og annað, sem að útgáfunni laut. Gert er ráð fyrir að Jtetta fyrirkomulag haldist til næsta landsjnngs nema þessi fundur sjái ástæðu til breytinga. Niðurlagsorð. Ég tel mig Jtá hafa drepið á flest Jaað, sem máli skiptir í starfi sambandsins síðasta ár- ið. Dagskráin, sem liggur fyrir Jjessum fundi, talar sjálf sínu máli og J^arf ég ekki að henni að víkja sérstaklega. Hinsvegar vil ég minna á Jiað, að Jjetta er síðasti fulltrúaráðsfundur sambandsins á Jtessu kjörtímabili. Kosningaskjálftinn er að byrja og hugir sveitarstjórnarmanna e. t. v. farnir að snúast um „háttvirta kjósendur" meira en einstök sveitarstjórnarmál, Jaó mik- ilvæg séu. En Jtetta er „lífsins lögmál“ í lýðræðis landi og verða allir að lúta Jiví. Þegar ég nú lít yfir Jietta síðasta kjör- tímabil í sögu sambandsins er það engum el'a bundið, að á Jjví heíur sambandið unnið sína stærstu sigra og fest sig í sessi svo að ekki verður um Jjað deilt framar, að Jjað á fullan rétt á sér og hefur Jjegar unnið sveitarfélögum landsins ómetanlegt gagn. Ég nefni aðeins lögin um hlutdeild sveitar- félaganna í söluskattinum sem á s.l. ári gaf sveitarsjóðunum um 70 milljónir króna í tekjur, sveitarstjórnarlöggjöfina nýju, ný sveitarstjórnarkosningalög, lögin um lög- heimili, og nú síðast frumvarp um tekju- stofna sveitarfélaganna. Hið vaxandi sam- starf okkar við sveitarstjórnarsamtök ann- arra Jjjóða og aljjjóðastofnanir á Jjessu sviði eru einnig vaxtarmerki og víkka sjóndeild- arhring íslenzkra sveitarstjórnarmanna. 7'ímarit Sambandsins má nú teljast kom- ið á sæmilega öruggan fjárhagsgrundvöll og þyrfti endilega að stækka til Jjess að geta sinnt hlutverki sínu enn betur. Gatnagerðarmálum kaupstaða og kaup- túna hefur tekizt að beina inn á brautir, sem ætla má að verði Jjeim færar, Jjó þar sé enn eftir að útvega fé — bæði lánsfé og fastar tekjur — til að standa undir stór- framkvæmdum á því sviði. En þar að verð- ur unnið áfram. Mér finnst því, að við, sem borið höfum hitann og þungann af þessu starfi þessi síðustu fjögur ár, getum með

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.