Sveitarstjórnarmál - 01.07.1964, Blaðsíða 9
breyttar. Uorg með 100 þús. íbúum getur á
flestum sviðum boðið upp á eins góð skil-
yrði til fjölbreytts atvinnulífs og mennta
eins og borg með 150—200 þús. íbúum. Þess
vegrni mun ör steekkun Reykjavikur i (ram-
tiðinni cltki hafa sömu þýðingu fyrir þjóð-
félagið, eins og vcrið hcfur. Fólksfjöldans
vegna fara nú að skapast skilyrði til mynd-
unar annarar borgar í landinu, auk höfuð-
borgarinnar.
Akureyrarsvæðið.
I>egar mynda skal Jrróunarsvæði utan Suð-
vesturlands, hlýtur niiðbik Norðurlands að
koma fyrst í luig. Benclir í rauninni flest
til, að Akureyri sé eini staðurinn á landinu,
þar sem hægL væri að mynda fullkomlega
sjálfstæða borg á Jtessari öld aðra en Reykja-
rík. Klukkutímamörkin frá kjarnanum ná
inn allan Eyjafjörð, og um Öxnadal, Hörg-
árdal og Svarfaðardal að meðtaldri Dalvík.
Austítn Akureyrar ná Jressi mörk allt til
Grenix íkur og inn allan Fnjóskadal og aust-
ur fyrir Ljósavatn, Jregar snjór hamlar ekki
umferð um Vaðlaheiði. Ef miðað er við
vikulega Jjjónustu eða tveggja líma aksturs-
mörk til Akureyrar, Jrá verður öll byggðin í
Suður-Þingeyjarsýslu með. Einnig öll ltyggð-
in í Skagalirði, og tengist með vegi um I.ág-
heiði auk Öxnadalsheiði, sem nú er, J>egar
lagður hefur verið vegur fyrir Ólafsl'jarðar-
múla. Þannig skijjtist þróunarsvæðið í Jrrjú
blómleg landbúnaðarhéruð og nokkra jjétt-
býliskjarna, Siglufjörð, Sauðárkrók, Ólafs-
fjörð, Dalvík, og Húsavík með „kísilgúr-
Jjorj3Í“ við Mývatn.
A Akureyri eru nú rúmlega 9 Jjús. íbúar
en um 25 Jnis. eða 13.5% landsmanna á
Jjróunarsvæðinu í heild. Á Akureyri býr nú
innan við tíundi Jjess mannfjölda, sem er í
Stór-Reykjavík. Eigi að takast gróskumikil
borgarmyndun, sýnist varla duga minna en
að Akureyringar verði orðnir um aldamót-
in fimmtungur að ljölda á við Reykjavík,
en til Jjess Jjyrfti líklega 30—40 Jjús. manns.
Til eflingar Akureyri mundi öflugur iðn-
aður skijjta mestu máli, bæði orkufrékur
iðnaður og fjölbreyttur smáiðnaður. Annað
mikilvægasta atriðið væri að koma Jjar ujjjj
umdæmisstjórn í ýmsum málurn lyrir norð-
ur- og austurhluta landsins. í Jjriðja lagi gæti
móttaka ferðamanna orðið Jjar mikilvæg
atvinnugrein, og ennfremur mætti nefna
aukið skólastarf.
Minni þróunarsvæði.
Fámenni Jjjóðarinnar leyfir ekki, að sam-
bærilegum svæðum verði komið iijjjj víð-
ar á næstu áratugum. Kjarninn verður að
vera borg, og fleiri borgir en tvær geta ekki
myndazt á íslandi í næstu framtíð. Hins
vegar eru aðrar Jjéttbýlismiðstöðvar nauð-
synlegar, og í því sambandi virðast fjögur
svæði geta lallið undir Jjað, sem kalla mætti
minni Jjróunarsvæði. Á þessum svæðmn er
nauðsynlegt að byggja ujjjj Jjróttmikið at-
vinnulíf, en nauðsynlegri er Jjó aukning
margvíslegrar Jjjónustu. Tekjur manna hafa
verið háar á þessum svæðum, en samt á sér
stað fólksfækkun, Jjar sem ekki er hægt að
fullnægja kröfunni um aukin lífsþægindi í
nægjanlega ríkum mæli. Og Jjelta verður
mesta vandamál minni þróunarsvæðanna.
Þessi svæði eru eftirfarandi:
ÍSAFJARÐARSVÆÐIÐ með tæjjlega 6
Jjús. íbúa nær ylir Bolungarvík, Hnífsdal,
Súðavík, Flateyri, Suðureyri og Þingeyri, allt
fiskiðnaðarbæir. A svæðinu eru nú 14 hrað-
frystihús, en sum Jjeirra lítil og fjórar síldar-
verksmiðjur. ísafjörður verður miðstöðin,
með helming allra íbúanna á svæðinu.
AUSTFJARÐASVÆÐIÐ nær yfir norð-
urhluta Austfjarða og Fljótsdalshérað með
6 Jjús. íbúa, en hefur ekki jafn sterka mið-
SVEITARSTJÓRN ARM ÁL
7