Sveitarstjórnarmál - 01.07.1964, Blaðsíða 11
ÚR BRÉFABÓKINNI
SPURT OG SVARAÐ
Algengt er, að skrifstofu sambandsins
berist fyrirspurnir skriflega eða símleiðis
um ýmis atriði, sem snerta dagleg verkefni
oddvita, bæjarstjóra eða sveitarstjóra, og
varða framkvæmdarstjórn sveitarfélaga.
Sumar þessara fyrirspurna eru að sjálf-
sögðu einkamál eða sérmál, sem fyrir koma
i cinstökum sveitarfélögum en aðrar liafa
hins vegar almennt gildi. Oft er beðið um
upplýsingar, sem sncrta framkvæmd nýrra
laga cða reglugerða.
Hugmynd er uppi um það að birta öðru
hvcrju slíkar spurningar hér í heftinu og
svör við þeim. Yrði þá eingöngu fjallað um
málefni, almenns eðlis, en með sérmál verð-
ur að-sjálfsögðu farið á skrifstofunni sem
trúnaðarmál, svo sem vcrið ltefur.
Ef lesendum liggur á hjarta að i’á úr-
lausn einhverra mála, sem hér gæti komið
til greina að svara, þá yrði slíkum fyrir-
spurnum vel tekið. Eftir föngum verður
reynt að afla traustra heimilda fyrir þeim
svörum, sem veitt verða, og er rétt að taka
þjóðlífið fjcilbreyttara og skemmtilegra, ef
önnur borg tæki að vaxa í landinu.
Þessar tillögur, eru miðaðar við að hafa
jákvæð áhrif á þróun byggðarinnar í land-
inu til að tryggja þróttmikla byggð í öllum
landshlutum án þess að hamla gegn hag-
vextinum. Sýnist mönnum að málelnið
þurfi nákvæmari athugana við á þessum
grundvelli, þyrfti að mynda umræðunelndir
sérl'ræðinga samgangna og atvinnulífs lil
að gera tillögur um eðlileg þróunarsvæði
og uppbyggingu þeirra.
fram, að félagsmálaráðuncytið liefur tekið
vel í það að verða þessum dálki að liði.
Hér birtast nokkur sýnishorn af málefn-
um, sem um hefur verið fjallað nýlega á
skrifstofunni.
Má sleppa fasteignaskatti?
I. A. Væri það talið athugavcrt að sleppa
álagningu fasteignaskatts?
SVAR: í 3. gr. laga nr 69/1962 um tekjur
sveitaríélaga segir svo: „A allar fasteignir
sbr þó ö. gr. skal árlega leggja skatt til sveit-
arfélaga, þar sem íasteign er“. 1 6. grein,
sem til er vísað, eru lilgreindar nokkrar
tegundir fasteigna svo sem kirkjur, skóla-
hús og fleiri, sem eru undanjjegnar last-
eignaskatti, en á allar aðrar fasteignir held-
ur en Jjær, sem Jjar eru upp taldar, er skylt
að leggja á fasteignaskatt. Hann er miðað-
ur við fasteignamatsverð og skal vera 2%
af virðingarverði byggingarlóða, 1% af virð-
ingarverði túna, garða, reita og eríðafestu-
landa og annarra lóða og lendna.
Það er því ólögmætt að leggja ekki á
fasteignaskatt.
. . . eða eignaútsvari?
B. Má sleppa álagningu eignaútsvars?
SVAR: Af J)ví mundi leiða, að útsvars-
greiðendur Jjyrltu að greiða þeim mun
hærra tekjuútsvar, og útsvarsbyrðin leggj-
ast að fullu á tekjur. í tekjustofnalöggjöf-
inni er skýrt ákveðið, hve þungt hvor gjald-
stofn, annars vegar tekjur og hins vegar
eignir, skuli vega við álagningu gjalda til
sveitarsjóðs. Þessum hlutföllum, sem lög-
gjafinn hefur ákveðið, mundi verða raskað
með Jjví að láta undir liöfuð leggjast að
nota annan Iivorn gjaldstofninn. Það er
SVEITARSTJÓRNARMÁL
9