Sveitarstjórnarmál - 01.07.1964, Blaðsíða 3
SYEITAKSTIÓRNAKMÁL
24. ÁRGANGUR
3. HEFTI
TÍMARIT UM MÁLEFNI ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA
ÚTGEFANDI: samband íslenzkra sveitarfélaga
ritstjori OG ÁBYRGÐARMAÐUR: jónas guðmundsson
Utandskrift: SVEITARSTJÓRNARMÁL, Pósthólf 1079, Reykjavik.
a
Breytingar
tek j ustof nalögunum
1964
A seinasta landsþingi Sambands íslenzkra
sveitarfélaga voru bornar fram margar til-
lögur um breytingar á tekjustofnalögunum
frá 1962. Þær voru allar sendar nefnd,
sem ráðuneytið lét fjalla um tekjustofna-
lögin, og var álit þeirrar neíndar ásamt
frumvarpi lagt lyrir Alþingi i aprílmánuði
og var það algreitt sem lög 9. maí s.l.
Höfuðbreytingarnar, sem nú voru gerðar
á tekjustofnalögunum, eru þessar:
1. Reglunum um álagningu útsvaranna er
breytt í meginatriðum. í stað afsláttar af
útsvari vegna ljölskyldustærðar er nú
ákvæði um frádrátt frá tekjum til sam-
ræmis við þau ákvæði, sem gilda um
tekj uskat tsálagn i ngu.
2. Gjaldþrepum, sem áður voru átta, er
fækkað í tvö, svo álagning verður auð-
veldari og einfaldari í framkvæmd.
3. Aðstöðugjaldi af fiskiðnaði er breytt úr
lj/2% í 1%. og viðmiðun aðstöðugjalds
við veltuútsvör á árinu 1961 er numin
úr gildi í áföngum á þremur árum, þann-
ig að hundraðshluti jress má hækka um
þriðjung hvert ár 1964, 1965 og 1966.
4. Ákvæðum 45. gr. laganna um heimild
fyrir sveitarstjórnir (framtalsnefndir) til
að leggja á útsvör án milligöngu skatt-
stjóra, er gerð miklu víðtækari en áður
var, jjannig að nú er öllum sveitarstjórn-
um að meðtöldum bæjarstjórnum, heim-
ilt að framkvæma álagninguna sjálfar.
Ekki er ástæða til að fjölyrða um Joessar
breytingar. Veigamest er aðsjálfsögðu breyt-
ingin á álagningarreglunum, en ekki verður
um það sagt, hvort hún er til bóta eða ekki,
fyrr en reynsla er jrar um fengin. Með
hinni auknu heimild sveitarstjórna til að
leggja sjálfar á útsvörin í stað skattstjóra
er í verulegu atriði horfið frá Jteirri stefnu,
sem mörkuð var 1962.
Hér lara á eltir þær greinar tekjustofna-
laganna, sem breytt var og eru breytingarn-
ar teknar upp í greinarnar, svo Jrær eru nú
hér eins og Jrær verða í lögunum, þegar
þau verða gefin út í heild aftur, en Jjað ber
SVEITARSTJÓRNARMÁL
L