Sveitarstjórnarmál - 01.07.1964, Blaðsíða 12
því algerlega óheimilt að sleppa álagningu
útsvars á eignir.
Hverju varðar það?
C. Hverju varðar J>að, ef öðrum hvorum
gjaldstofninum, fasteignaskatti cða eigna-
útsvari, eða Jieiin báðum væri hreinlcga
sleppt eins og dæmi munu vera til um?
SVAR: Það er rétt, að nokkur sveitarfclög
muni við útsvarsálagningu hafa sleppt að
leggja á annan hvorn þessara gjaldstolna.
En við Jiað er eítirfarandi að athuga:
1. Oll útsvarsálagning í sveitarfclaginu
er Jaá ólögmæt. Útsvarsgjaldandi, sem neit-
aði að greiða útsvar og helði uppi framan-
greind rök, mundi geta komizt hjá Jjví, og
lögtaki yrði ekki fram komið.
2. Sveitarstjórnarfulltrúar eru persónu-
lega ábyrgir fyrir J>ví tjóni, sem vanræksla
kynni að valda sveitarfélaginu.
3. Vanræksla sú í starfi, sem hcr cr um
að ræða, gæti bakað sveitarstjórnarfulltrú-
um ábyrgðar, samkvæmt refsilögum sem
brot í trúnaðarstaríi.
Hvað er gjaldársútsvar?
II. Hvað er átt við með orðinu gjaldárs-
útsvar, en Jrað er notað í hinum nýju cyðu-
blöðum Hagstofu Islands fyrir sveitarsjóðs-
reikninga í yfirliti um skatttckjur sveitar-
félagsins í 5. tölulið?
SVAR: Með gjaldársútsvari er átt við Jjau
útsvör, sem lögð eru á tekjur á sama ári og
Jseirra er aflað. Þessi tilvik koma fyrir, J>eg-
ar gjaldendur flytjast eða fara af landi
brott, og greiða J>á útsvar af Jjeini tekjum,
sem Jieir hafa al'lað Jjann hluta ársins, sent
liðinn er. Þetta á oft við um erlenda ríkis-
borgara, sem hér eru við störf og fara af
landinu. Ef lagt er í dag útsvar á tekjur,
sem einstaklingur hefur aliað á árinu 1964,
Jrá er það kallað „gjaldársútsvar". Slík út-
svör koma aldrei fram á útsvarsskrá, en eru
ákveðin af hlutaðeigandi skattayfirvöldum
samkvæmt lögum um skatt- og útsvars-
greiðslur útlendinga, gjaldenda, sem eru á
förum úr landi, o. 11. nr. 22/1956.
Hálft barn?
III. í Iivaða tilvikum er rciknað með
hálfu barni við útsvarsálagningu, saman-
ber útsvarsstigann, sem sambandið hefur
gefið út, J>ar sem rciknað cr mcð t. d. 2i/G
barni?
SVAR: E1 hjón hala á íramlæri sínu þrjú
börn og eiginkonan l’ær meðlag greiu með
einu barnanna lrá föður utan hjónabands,
])á er fjölskyldunni reiknaður helmingur aí
lögboðnum frádrætti íyrir barnið, en hinn
helmingurinn kemur til lrádráttar meðlags-
greiðanda, J). e. föður. Þ. e. faðir, sem
greiðir meðlag, lær l'rádrátt á tckjur sínar
sem nemur helmingi af frádrætti vegna
barns (kr. 2.500,00) en móðurinni, sem með-
lagið hlýtur, reiknast slíkur lrádráttur að
hállu (kr. 2.500,00). Meðlagsgreiðsla er J)á
ekki talin sem tekjur.
ÚTSVARSSTIGAR
til notkunar við álagningu útsvara
samkvæmt J)eim breytingum, sem
gerðar haía verið á tekjustolnalög-
unuin, liafa fyrir nokkru verið sendir
öllum sveitarlélögum, 2 eintök í livern
hrepp og kaupstað. Viðbótareintök
eru fáanleg á skrifstofu Sambands ís-
lenzkra sveitarlclaga og kosta kr.
150,00 eintakið.
v__________________________________J
10
SVEITARSTJÓRNARMÁL