Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1968, Side 24

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1968, Side 24
Starfsemi skrifstofunnar Um verkefni fjórSa umræðu- hópsins mælti Ólafur á þessa leið: „Ég vil þá fara nokkrum orð- um um starfið, sem unnið er á skrifstofu sambandsins. Auk jtess að sjá um daglegan rekstur sambandsins, útgáfu tíma- ritsins, undirbúning að þingum og ráðstefnum, framkvæmd álykt- ana stjórnar o. þ. lt., annast skrif- kostnað, er af auknu starfsliði lilýzt af þessum sökum, úr sam- bandssjóði, eða hvort þau sveitar- félög, sem þiggja þessa þjónustu, greiði fyrir hana sanngjarnt verð. Þá mun nokkuð vera leitað til skrifstofunnar í sambandi við inn- heimtur, þ. á m. innlieimtur á önnur sveitarfélög. Sama spurning rís í sambandi við það. A skrifstof- an að sinna Jrví verkefni frekar og þá á hvern hátt? Ég læt þessum spurningum ósvarað, en þær mættu Jjjónustu, sem skrifstofa sambands- ins veitir einstökum sveitarfélög- um. Undir lok umræðnanna tók Jón Asgeirsson til máls á ný. „Að okk- ar dómi,“ sagði hann, „hefur sam- banclið og skrifstofan rækt störf sín vel, en gagnlegt er öðru hverju að gera sér grein fyrir j>ví, hvaða Jrætti bæri að leggja meiri áherzlu á og hvaða minni. Að Jrví leyti eru umræður sem Jressar nauðsyn- legar.“ Þeir annast og hafa umsjón mefi daglegum störfum: Stjórn og starfsmsnn sambandsins: Talifí frá vinstri. Magnús E. Gufíjónsson, Ölvir Karlsson, Ólafur G. Eitiarsson, Páll Líndal, Hjálmar Ólafsson, Vigfús Jónsson, Utinar Stefánsson. stofan ýmsan erindrekstur fyrir sveitarfélögin. Sú spurning hlýtur að vakna, í hve ríkum mæli skrifstofan skuli annast Jiennan erindrekstur fyrir einstök sveitarfélög. Enginn vafi er á Jjví, að sveitar- félög úti á landi, sem önnur, þurfa að sinna niargs konar erindum í Reykjavík, einkum við ráðuneyt- in. Oft kostar |)etta ferðir til Reykjavíkur og getur slíkt að sjálf- sögðu verið hinum smærri sveitar- félögum allkostnaðarsamt. Væri það Jjeirn eflaust til mikils hag- ræðis að geta leitað til skrifstof- unnar um úrlausn ýrnissa mála hér fyrir sunnan. Með núvérandi starfsliði getur skrifstofan hins vegar ekki bætt miklu á sig í þessum efnum. Spurningin er J>ví, hvort bæta eigi við starfsliði, til Jiess að sinna ])cssu verkefni og þá jafnframt, hvort eðlilegt telst að greiða þann SVEITARSTJÓRNARMÁL verða okkur til hugleiðingar á þessum fundi. Álit umræðuliópsins. í umræðuhópnum, senr um Jressi mál fjallaði, voru: Frú Auður Auðuns, forseti borgar- stjórnar, Ölvir Karlsson, oddviti, Jón Asgeirsson, sveitarstjóri, Þórður Halldórsson, oddviti, Kristinn Sigmundsson, oddviti, Magnús H. Magnússon, bæjarstjóri. Jón Ásgeirsson hafði framsögn fyrir hönd umræðuhópsins. Meðal Jjeirra, sem tóku til máls, var Alex- ander Stefánsson, sem taldi æski- legt, að skrifstofan gæti veitt sveit- arfélögunt aðstoð við gerð fjárhags- áætlana og samræmingu bókhalds. Umræður urðu óformlegar og var rætt fram og til baka um })á beinu Ef til vill hafa lesendur í hópi sveitarstjórnarmanna hug á að leggja orð í belg í þessum umræð- um og stendur Jrá tímaritið opið til framhaldsumræðna um ]>að efni, sem liér hefur verið rakið, starfs- hætti sambandsins, hlutverk Jress og skyldur við sveitarstjórnirnar, sem að því standa.

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.