Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1968, Page 29

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1968, Page 29
fólgið í því að aðstoða sveitar- félögin livert um sig, eftir því sem þau óska, við að gera fram- kvæmdaáætlanir fyrir þau sjálf til nokkurra ára fram í tímann. Þar verður kannað, hvernig þau hvert um sig geta komið sér- málum sínum fyrir á hagkvæm- astan hátt. Til viðbótar þessu starfi verð- ur vafalaust eitthvað um milli- göngu og fyrirgreiðslu út á við í málefnum sveitarfélaganna.” Samgönguáætlun — Hvaða Jjættir verða fyrst teknir til athugunar í Aust- fjarðaáætlun? „Fyrsta verkefnið er að semja samgönguáætlun fyrir Austur- land. Hugmyndin er að hafa tilbúin drög að slíkri áætlun í stórum dráttum fyrir aðalfund sambandsins, sem verður hald- inn fyrir miðjan september- mánuð. Áætlun um vegamál ætti þá að vera tilbúin frá hendi sambandsins, Jjegar endurskoð- un vegaáætlunarinnar hefst á Aljjingi í haust. í Jæssari sam- gönguáætlun er l'yrst og fremst fjallað um vegi, en einnig um hafnir og flugvelli. Þá eru síma- mál einnig á döfinni, en síðast en ekki sízt rafmagnsmálin." íirðinga. Vonir þeirra eru jjær, að nú alveg á næstunni verði tekin ákvörðun um virkjun Lagarfoss. Það myndi að dómi Austfirðinga gerbreyta öllum viðhorfum jæirra. Þeir búa að langmestu leyti við díselstöðv- ar, sem eru dýrar í rekstri og áhættusamar, livað snertir bil- anir og endingu. Auk þess myndu virkjunarframkvæmdir við Lagarfoss skapa mikla at- vinnu á Austurlandi, og slíkar framkvæmdir myndu ef til vill nægja til að brúa }>að bil, sem verða kann í atvinnumálum Austurlands á næstunni, ef lægð kemur í síldariðnaðinn. Meðan á byggingarframkvæmd- um stendur, myndu ])ær afstýra atvinnuleysi, sem ella væri hætta á, meðan verið er að I.agarjoss. Verðnr liann beizlaður? Jæssum, jjegar tregða er í liag- kerfinu, m. a. til að íorða at- vinnuleysi. Eftir Jdví sem heyrzt liefur, þá virðast einmitt nú vera miklir möguleikar á að fá lánaðan með góðum kjörum vélabúnað til slíkra virkjana í verksmiðjum í Evrópulöndum, meðan erfiðleikar eru þar í efnahagsmálum. Mörg rök virð- ast ]:>ví hníga að ])ví, að nú sé rétti tíminn bæði hér heima og í Evrópulöndum til að hefj- ast handa um framkvæmdir við Lagarfossvirkjun." „Þetta eru jjau verkefni, sem nærtækust eru. Að mörgu þarl að hyggja á Austurlandi og verður síðari tíminn að leiða í ljós, Iivað mestu }>ykir varða. Eftir J>ví mun starfið smám saman mótast.“ Virkjun Lagarfoss b^a UPP atvinnuiífið á nýj- ------------------------------ um grunni, ef síldin brygðist. — Hvað er á næsta leiti í Eari svo, virðist það vera í sam- jjeim efnum? ræmi við allar hagfræðikenn- „Rafmagnsmálin eru í augna- ' ingar, að ríkisvaldinu beri að blikinu stærsta áhugamál Aust- stuðla að framkvæmdum sem SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.