Sveitarstjórnarmál - 11.06.1995, Blaðsíða 36
SVEITARSTJÓRNARMÁL
Frá setningu fyrsta
bæjarstjórafundarins.
Talið frá vinstri:
Friðfinnur Árnason,
Húsavík, Sveinn
Finnsson, Akranesi,
Bjarni Þórðarson,
Neskaupstað, Helgi
Hannesson, Hafnarfirði,
Jón Guðjónsson,
ísafirði, Tómas
Jónsson, Reykjavík,
Gunnar Thoroddsen,
Reykjavík, Jónas
Guðmundsson, Eiríkur
Pálsson, Ragnar
Guðieifsson, Keflavík,
Steinn Steinsen,
Akureyri, Jón
Kjartansson, Siglufirði,
Björgvin Bjarnason,
Sauðárkróki, og
Ásgrímur
Hartmannsson,
Ólafsfirði, en þeir
Erlendur Björnsson,
Seyðisfirði, og Ólafur Á.
Kristjánsson,
Vestmanneyjum, mættu
síðar á fundinn.
Af hálfu Búnaðarfélagsins hafa átt sæti í stjórninni frá upphafi:
Sr. Guðmundur Helgason frá Reykholti ............ 1914-1917
Eggert Briem frá Viðey .......................... 1917-1919
Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri ........... 1919-1923
Guðjón Guðlaugsson frá Ljúfustöðum............... 1923-1925
Tryggvi Þórhallsson ráðherra .................... 1925-1935
Bjarni Ásgeirsson sendiherra .................... 1935-1951
Þorsteinn Sigurðsson frá Vatnsleysu.............. 1951-1971
Ásgeir Bjarnason ................................ 1971-1987
Hjörtur E. Þórarinsson .......................... 1987-1991
Jón Helgason..................................... 1991-
Af hálfu Fiskifélags íslands hafa stjórnarmenn verið framan af for-
setar félagsins:
Matthías Þórðarson frá Móum........................... 1914-1915
Hannes Hafliðason..................................... 1915-1921
Jón Bergsveinsson .................................... 1921-1924
Kristján Bergsson .................................... 1924-1940
Davíð Ólafsson fiskimálastjóri ....................... 1940-1967
Már Elísson fiskimálastjóri .......................... 1967-1982
Þorsteinn Gíslason fiskimálastjóri ................... 1983-1992
Bjarni K. Grímsson fiskimálastjóri ................... 1993-
34