Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 23.06.2011, Page 11

Sveitarstjórnarmál - 23.06.2011, Page 11
Sumacopmiii 1. jiaaf - Mánudaga - föstudaga Laugardaga og sunnudaga Hætt er að hleypa ofan í laugina 20 mínútum fyrir lokun Sími: 486 4402 Heimasíða: www.gogg.is Netfang: sundlaug@gogg.is Styrkir til safna skv. safnalögum nr. 106/2001 Safnaráð auglýsir eftir umsóknum frá menningarminjasöfnum, náttúruminjasöfnum og listasöfnum, um styrki úr safnasjóði á árinu 2012. Hlutverk safnasjóðs er að styrkja starf þeirra safna sem falla undir safnalög nr. 106/2001. Safnaráð úthlutar úr sjóðnum samkvæmt safnalögum og úthlutunarreglum ráðsins. Upphæð og fjöldi veittra styrkja fer eftir fjárveitingu á fjárlögum og umsóknum. Söfn sem falla undir safnalög geta sótt um verkefnastyrki til sjóðsins. Við ákvörðun styrkja árið 2012 munu verkefnastyrkir fá aukið vægi á kostnað rekstrarstyrkja. Til þess að geta sótt um rekstrarstyrk úr safnasjóði þarf safn að uppfylla skilyrði skv. ákvæðum 10. gr. safnalaga m.a. um að safn skuli hafa tryggðan fjárhagsgrundvöll. Söfn sem hljóta rekstrarstyrk á fjárlögum munu ekki hljóta rekstrarstyrk úr safnasjóði sama ár, en geta áfram sótt um verkefnastyrki. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2011. Umsóknum skal skila með því að fylla út rafrænt umsóknareyðublað á vefsíðu safnaráðs: www.safnarad.is. Öllum fylgigögnum með umsókn skal skila áður en umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar á skrifstofu safnaráðs. s a f n a r á ð the museum c o u n c i l o f i c e l a n d Umsóknir skulu berast skrifstofu ráðsins: SAFNARÁÐ Suðurgötu 41 -101 Reykjavík Sími: 530 2216 Bréfsími: 530 2231 Birt með fyrirvara um breytingar. safnarad@safnarad.is • www.safnarad.is <jSþ ------- 11

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.