Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.11.2013, Síða 11

Sveitarstjórnarmál - 01.11.2013, Síða 11
Sterkari stjomsýsla Hagnýtt nám fyrir stjórnendur í sveitarfélögum Námið hentar öllum þeim sem hafa mannaforráð og koma að stjórnun og rekstri sveitarfélaga og stofnana innan þeirra. • Sviðsstjórar og forstöðumenn stofnana • Yfirmenn sviða og deilda • Skólastjórnendur og deildarstjórar á öllum skólastigum Boðið er upp á námskeiðið í fjarnámi fyrir einstaklinga eða sem sérsniðið nám fyrir sveitarfélög Fjarnám fyrir einstaklinga: Kennt eru í 12 vikur, kennsla fer að mestu fram í fjarnámi. Þrjár vinnuhelgar fara fram á Bifröst á námstímanum þar sem nemendur koma saman í verkefnavinnu og efla tengslin í einstöku umhverfi. Sérsniðið nám fyrir sveitarfélög: Háskólinn á Bifröst getur boðið þetta námskeið í samvinnu við sveitarfélög. Sérfræðingar Háskólans á Bifröst koma á staðinn og kenna í stuttum lotum auk fyrirlestra í fjarnámi. <%> -- 11 HÁSKÓLINN Á BIFRÖST BIFRÖST UNIVERSITY Nánari upplýsingar á bifröst.is og í síma 433 3000

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.