Sveitarstjórnarmál - 01.11.2013, Qupperneq 13
Fréttir
Garðabær
drauma-
sveitarfélag
en Seltjarnar-
neskaup-
staður
Frá Jónsmessugleði í Garðabæ.
sækir á
Garðabær hefur verið útnefnt Drauma-
sveitarfélagið fjórða árið í röð af viku-
ritinu Vísbendingu en þar er farið yfir
fjárhag 36 stærstu sveitarfélaganna í
landinu. Garðabær mun samkvæmt
því vera best stadda sveitarfélagið
fjárhagslega séð og gefur Vísbending
því 8,8 í einkunn. Garðabær er eina
sveitarfélagið sem er með yfir 8,0 í
einkunnagjöf Vísbendingar.
Ástæður þess að Garðabær hlýt-
ur hæstu einkunn er í fyrsta lagi sú
að útsvarsprósentan þar er lægri en
annars staðar, skuldir sem hlutfall af
tekjum eru aðeins 72% og veltufjár-
hlutfall er 82%. I öðru sæti er Sel-
tjarnarneskaupstaður með 7,2 í eink-
unn af hálfu Vísbendingar en það
var í níunda sæti I fyrra. Snæfellsbær
og Hornafjörður eru bæði með 7,0 I
einkunn og sitja í 3.-4. sæti listans.
Á botni listans sitja Kópavogur
með 2,8, Fljótsdalshérað með 2,6 og
Álftanes með 0,9. Meðaltal sveitar-
félaganna er 4,8.
Sími 511 1100 I www.rymi.iswww.riverslun.is
Brautarholt 26-28 1105 Reykjavík
GrantThornton