Hermes - 01.04.1963, Blaðsíða 17

Hermes - 01.04.1963, Blaðsíða 17
Fyrstu feikn vorsins Vindur að morgni Kuldalega bjart Unglingur sem vaknar efast augnablik um Ijóma framtíðarinnar Ung stúlka Ungur maður vakna að morgni, blautum, nöktum marzmorgni, svefndrukkin og sœl eftir nóttina Full saknaðar eftir unað nœturinnar kvíðin fyrir hinum dulda, harða, raunveruleika framtlðarinnar Tukthúslimurinn bakvið þykka múra og jórnrimla fyllist öryggi fyrsta skipti eftir handtökuna, er hann lítur efniskenndan marxhiminn útifyrir Köttur piparjúnkunnar gengur út í bakgarðinn að drepa snjótittlinga í nótt hvarf seinasti snjórinn, svo kötturinn getur aftur skriðið í moldarbeðunum EYJÓLFUR FRIÐGEIRSSON RANNVEIG HARALDSDÓTTIR Jörðin er alauð, blaut, í drungalitum Nakin, lostafull í þró sinni eftir blómum vorsins Nakin einsog ung kona biðandi arma elskhuga síns til að hylja líkama sinn Drungalegur marzmorgunn Oþœgilegur fyrirboði yndislegs vors

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.