Hermes - 01.07.1965, Qupperneq 13

Hermes - 01.07.1965, Qupperneq 13
Ólíklegt er, að háþróað líf finnist á öðrum hnött- um í sólkerfi voru. En í himingeimnum eru millj- arðar á milljarða ofan stjörnuhvela. Ljósið, sem fer umhverfis jörðina á 1/7 úr sekúndu, þarf milljónir ára til þess að fara frá einu stjörnuhveli til annars, og gefur það nokkra hugmynd um hið ómælanlega viðfeðmi himingeimsins. I hverju stjörnuhveli eru hundruð milljarðar sól- kerfa, sem eru svipuð voru sólkerfi. I okkar eigin stjörnuhveli, Vetrarbrautinni, eru að því er talið er hundruðir milljóna sólkerfa og a. m. k. 30. milljónir stjarna. Vísindamenn telja, að í Vetrarbrautinni séu um 100 milljón hnettir eins og jörðin, þ. e. eins hvað snertir aldur, gerð og fjarlægð frá sólu, en það þýðir, að skilyrði til lífs er svipuð. A þessum hnöttum mun vera líf. Óraunhæft væri að telja, að háþróað- ar verur á borð við okkur jarðarbúa búi ekki á mörgum þessara hnatta. A hversu mörgum þeirra vitsmunaverur búa vitum við ekki, en við getum gizkað á t. d. einum hundraðasta þeirra — þ. e. á einni milljón hnatta. Segjum sem svo, að til séu einn milljarður ann-

x

Hermes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.