Hermes - 01.05.1969, Síða 6

Hermes - 01.05.1969, Síða 6
Að loknu vel heppnuðu nemendamóti héldu þótttakendur kótir og reifir í bœinn. (Ljósm. Guðmundur Bogason) nemendamót NSS efni þessarra lína. Mjög mikill halli varð á mót- inu, sem kom að sjálfsögðu mjög illa við hinn ekki of gilda sjóð gjaldkera NSS. — Ef þátttakendur hefðu hins vegar verið rúmlega hundrað eða sá fjöldi, sem hafði látið skrá sig til þátttöku, hefði mótið orðið hallalaust. Slíkt sem þetta má alls ekki endurtaka sig og þess vegna er nú skorað á ykkur, NSS-félagar, að fjölmenna á næsta mót og gera það engu síður minnisvert en síðasta mót varð þeim, sem það sóttu. Þó nokkuð sé nú liðið frá síðasta nemendamóti NSS, sem haldið var að Bifröst um mánaðarmót- in ágúst/september í fyrra, er sjálfsagt mál að vekja á því athygli nú, þegar næsta mót nálgast óðfluga. Þetta mót, sem m. a. var haldið í tilefni 10 ára afmælis NSS tókst með slíkum ágætum að elztu menn mundu ekki annað eins. Þó var þetta mót eitt hið fámennasta, aðeins milli 70 og 80 þátttakendur og þá er komið að til-

x

Hermes

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.