Morgunblaðið - 02.11.2011, Page 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2011
Barnabækur
Birta Björnsdóttir
birta@mbl.is
Yfirlit yfir nýútkomnar barna-
bækur, íslenskar og þýddar.
Af hverju gjósa fjöll? Spurningar og
svör af Vísindavefnum um eldgos
Þorsteinn Vilhjálmsson og Jón Gunnar Þor-
steinsson. Þórarinn Már Baldursson mynd-
skreytti.
Mál og menning.
bbbbm
Fjölmargir fróðleiksfúsar hafa í gegnum
tíðina leitað ráða hjá Vísindavef Háskóla Ís-
lands. Það er því góð hugmynd að nýta þenn-
an fróðleik til bókaútgáfu og það er gert í
fyrsta sinn með útgáfu þessarar bókar. En
það þarf að vanda til verka þó svo að fróðleik-
urinn sé áhugaverður á heimasíðunni og það
hefur svo sannarlega tekist vel til í þetta sinn.
Í bókinni eru 40 spurningar og svör um eld-
fjöll og þær eru allt frá vangaveltum um af
hverju eldgos verða yfir í spurningu um hvort
íslenskt móberg segi okkur eitthvað um líf á
Mars. Bókin er vel heppnað fræði- og upp-
flettirit og ætti að nýtast vel börnum sem
vilja fræðast um eldfjöll, jarðfræði og sögu
jarðarinnar.
Það mætti kannski setja spurningarmerki
við val á einhverjum spurninganna í bókinni,
sérstaklega þegar farið er inn á Vísindavefinn
og allar spurningar um eldgos skoðaðar.
Spurningar á borð við hvað er eldgos heitt og
hvað er öflugasta eldgos sem vitað er um hér
á landi, hefðu að mínu mati átt vel heima í
bókinni, en það er auðvitað smekksatriði.
Þórarinn Már Baldursson á heiðurinn af
frábærum teikningum bókarinnar, sem eru
bókinni og fróðleik hennar algjörlega nauð-
synlegar. Teikningarnar eru bráðsniðugar,
fullar af hlýju og húmor og þjóna textanum
fullkomlega. Þórarinn á einnig heiðurinn af
teikningum í bókunum um Maxímús Músíkús
og það er vonandi að við fáum að sjá meira til
hans verka á komandi árum. Svo má einnig
binda vonir við að við sjáum meiri fróðleik af
Vísindavefnum í þessum búningi í framtíðinni,
af nógu er að taka.
Hávamál
Þórarinn Eldjárn endurorti. Kristín Ragna Gunn-
arsdóttir myndlýsti.
Mál og menning.
bbbmn
Garðurinn sem ráðist er á við endurútgáfu
Gestaþáttar Hávamála í bundnu máli er í
hærra lagi, því er ekki að neita. Hinsvegar
eru eflaust fáir til þess betur fallnir en Þór-
arinn Eldjárn, sem hefur fyrir óralöngu sann-
að færni sína í meðferð íslenskrar tungu.
Sama hvað manni finnst um endurútgáfu á
texta sem þessum, ekki er um að villast að
vandað er til verka og texti Þórarins er vel
saminn og afar læsilegur.
Það er kannski hæpið að flokka bókina með
Af hverju gjósa fjöll?
Myndskreytingar
Þórarins Más eru
hýjar, upplýsandi
og fullar af húmor.
barnabókum þó svo að öllum börnum væri
hollt og gott að kynnast Hávamálum. Full-
orðnir ættu ekki síður að hafa gagn og gaman
af bókinni og hún á eflaust eftir að nýtast vel
sem tilvalin gjöf fyrir börn, unglinga og full-
orðna á komandi árum.
Myndskreytingar Kristínar Rögnu Gunn-
arsdóttur eru margar hverjar mjög vel gerð-
ar og fallegar. Þær eru eilítið súrrealískar á
köflum og hver og ein listaverk út af fyrir sig,
þó að þær þjóni textanum mis vel.
Flugan sem stöðvaði stríðið
Bryndís Björgvinsdóttir
Vaka-Helgafell
bbbbn
Það er ekki oft sem
tækifæri gefst til að
lesa heila bók sem
sögð er út frá sjón-
arhóli húsflugna. Sú
staðreynd ein og sér
ætti að vera nógu góð
ástæða til að mæla
með lestri bókarinnar
Flugan sem stöðvaði
stríðið. Enn betri
ástæður eru þær að
bókin er skemmtileg,
frumleg og vel skrifuð og vel skiljanlegt að
Bryndís Björgvinsdóttir hafi fengið fyrir Ís-
lensku barnabókaverðlaunin fyrir bókina á
dögunum.
Sagan segir frá ferðalagi Kolkexar, Her-
manns Súkker og Flugunnar á slóðir munka í
Nepal sem að sögn gera ekki flugum mein. Á
leiðinni kynnast þær kollegum sínum í As-
sambad sem kynna þær fyrir hörmungum
stríðs.
Sagan er ekki löng, einungis rúmar 100
blaðsíður, og er það vel. Magn er nefnilega
ekki sama og gæði og sannast það vel í þess-
arri stuttu og hnitmiðuðu sögu um hvernig
margt mátt gerir eitt stórt með vináttu og
samkennd að vopni. Bryndís skrifar skemmti-
legan texta sem bæði börn og fullorðnir ættu
að hafa gaman af og fullvíst að allir lesendur
bókarinnar láta vera að kremja til bana
næstu húsflugu sem kíkir í heimsókn.
Náttúrugripasafnið
Sigrún Eldjárn
Mál og menning
bbbbn
Náttúrugripasafnið
er sjálfstætt framhald
Forngripasafnsins og
þau Rúnar, Magga og
Lilli fá ný verkefni til
að kjást við.
Sigrún Eldjárn
kann að skrifa bækur
fyrir börn, á því leikur
lítill vafi. Indversk
blómafræ, dvergar og
dularfullir menn með
sólgleraugu er meðal
þess sem kemur við sögu í þessarri skemmti-
legu og spennandi ævintýrabók fyrir alla
krakka. Sagan er þrælspennandi og líkt og í
öllum góðum spennusögum er um miðbikið
fjölda spurninga ósvarað og fjöldi dularfullra
persóna á kreiki svo ekki er annað hægt en
að halda lestrinum áfram allt til enda
Samræður krakkanna eru reyndar einstöku
sinnum einum of einfaldar, þá fær lesandi á
tilfinninguna að verið sé að koma upplýs-
ingum einum og kirfilega til skila, sem er
óþarfi.
Að lokum má nefna að brot bókarinnar er
skemmtilegt, það er í minna lagi og sú stað-
reynd, ásamt skemmtilegum svart/hvítum
myndskreytingum Sigrúnar, gefur bókinni
gamaldags og sjarmerandi yfirbragð.
-EMPIRE
HHHH
- KVIKMYNDIR.IS/
SÉÐ & HEYRT
HHHH
FRÁBÆ
R TÓN
LIST
- MÖG
NUÐ
DANSA
TRIÐI
EINN
BYG
F
Æ
AL
LADDI - EGILL ÓLAFSSON - ÖRN ÁRNASON
NÝJASTA
ÆVINTÝRIÐUM
BANGSANN SEM
ALLIR ELSKA
TINNI, TOBBI OG KOLBEINN KAFTEINN,
DÁÐUSTU HETJUR ALLRA TÍMA LIFNA VIÐ Í
FLOTTUSTU ÆVINTÝRAMYND SÍÐARI ÁRA.
"GÓÐUR HASAR OG
FRÁBÆR HÚMOR,
SJÁÐU HANA UNDIR EINS!"
- TÓMAS VALGEIRSSON,
KVIKMYNDIR.IS
HHHH
MYNDINSEMALLIRERUAÐTALAUM
SEMÓVÆNTASTASMELLÁRSINS.
BYGGÐÁMETSÖLUBÓKINNI
HÚSHJÁLPINEFTIRKATHRYNSTOCKETT
„SÍGILD FRÁ
FYRSTA DEGI“
- US WEEKLY
HHHH
„BESTA KVIKMYND
ÁRSINS“
- CBS TV
HHHH
„STÓRKOSTLEG“
- ABC TV
HHHH
„FYNDIN,
TILKOMUMIKIL“
- BACKSTAGE
HHHH
R FYRIR EINN
KUSPENNANDI
NTÝRAMYND
EM ALLIR
TU AÐ HAFA
GAMAN AF
DANUM STEVEN SPIELBERG
- J.C. SSP
HHHH
-S.S. FILMOPHILIA.COM
HHHH
-J.O. JOBLO.COM
HHHH
FABAKKA
FYRIR ALLA - ALLI
GÐ Á EINU
RÆGASTA
VINTÝRI
LRA TÍMA
HÖR
ÆVI
S
ÆT
15.000
MANNS
Á AÐEINS
11 DÖGUM!
- H.S.S., MBL
HHHHH
HUGH JACKMAN
ER FRÁBÆR
Í EINNI
ÓVÆNTUSTU
MYND ÁRSINS
FRÁ FRAMLEIÐAN
SÝND Í ÁL
MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS
ÆVINTÝRITINNA Enskt tal kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D 7
THEHELP kl. 5:30 - 8:30 - 10:10 2D L
THETHREEMUSKETEERS kl. 5:40 - 8 3D 12
FOOTLOOSE kl. 5:50 VIP - 8 2D 10
REAL STEEL kl. 10:20 2D 12
JOHNNYENGLISHREBORN kl. 5:50 - 8 2D 7
KONUNGUR LJÓNANNA kl. 6 Ísl. tal 2D L
DRIVE kl. 8 - 10:20 2D VIP
/ ÁLFABAKKA
ÆVINTÝRITINNA Enskt tal kl. 5:40 - 8 - 10:30 3D 7
THEHELP kl. 6 - 9 2D L
ÞÓR kl. 5:40 3D L
THETHREEMUSKETEERS kl. 8 - 10:30 3D 12
FOOTLOOSE kl. 5:40 - 8 - 10:30 2D 10
ÆVINTÝRITINNA Enskt tal kl. 8 3D 7
THETHREEMUSKETEERS kl. 10:20 3D 12
BORGRÍKI kl. 8 2D 14
KILLER ELITE kl. 10 2D 16
/ EGILSHÖLL
/ KRINGLUNNI
/ KEFLAVÍK
/ AKUREYRI
/ SELFOSSI
DONGIOVANNI Óperaendurfl. kl. 6 L
THEHELP kl. 6 - 9 2D L
THETHREEMUSKETEERS kl. 10:20 3D 12
FOOTLOOSE kl. 8 2D 10
THE SKIN I LIVE IN kl. 10:10 2D 16
BANGSÍMON kl. 6 Ísl. tal 2D L
ALGJÖR SVEPPI kl. 6 Sýndámorgun 2D L
THEHELP kl. 6 - 9 2D L
THETHREEMUSKETEERS kl. 6 - 8 - 10:10 2D 12
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KEFLAVÍK
SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI,
AKUREYRI OG KEFLAVÍK
NÆSTU SÝNINGAR Á FÖSTUDAGSÝND Í ÁLFABAKKA,
EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI
SÝND Í EGILSHÖLL
Don
Giovanni
Mozart
www.operubio.is
2. nóv kl.18:00 Endurflutt
Leikstjóri: James Levine
Leikarar: Marina Rebeka, Barbara Frittoli,
Moja Erdmann, Ramón Vargas, Mariusz Kwiecien,
Luca Pisaroni, Joshua Bloom.