Morgunblaðið - 11.11.2011, Side 32

Morgunblaðið - 11.11.2011, Side 32
32 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2011 ✝ Arnþór Hregg-viður Gunnars- son fæddist í Reykjavík 17. júlí 1965. Hann lést í Herning, Dan- mörku, 26. október 2011. Móðir hans er Nanna Arthúrs- dóttir, fædd í Kópa- vogi 28.4. 1949, fað- ir hans er Gunnar Jensson, fæddur í Reykjavík 5.2. 1945. Systkini Arnþórs eru Krist- ján Ófeigur, f. 15.7. 1967, Magni Guðjón, f. 26.2. 1969, Magnea Stef- anía, f. 2.8. 1970, Sigríður Nanna, f. 10.6. 1981. Börn Arnþórs eru 1) Hlíf Una, f. 11.5. 1983, búsett í Reykjavík, í sambúð með Hjalta Daníels- syni; 2) Íris María, f. 5.3. 2001. Útför Arnþórs fer fram frá Fossvogskapellu í dag, 11. nóvember 2011, og hefst athöfnin kl. 11. Grámyglulegan miðvikudags- eftirmiðdag hringdi síminn á heimili okkar móður Arnþórs og var tilkynnt að þá um morguninn hafi Arnþór fundist látinn í íbúð sinni í Gullestrup við Herning. Sú sem færði okkur þessa sorgar- frétt var María nábúakona Arn- þórs og vinkona, kona komin á efri ár, sjúklingur. Arnþór kom oft til Maríu og fékk sér oft kær- kominn kaffibolla eða matardisk ef þannig háttaði til. Og oft rétti hann Maríu hjálparhönd við eitt og annað tilfallandi. Brian, vinur Arnþórs frá því hann kom fyrst til Herning, hafði farið að undrast um að hann hafði ekki séð Arnþór síðustu tvo dagana þar á undan. Sama var upp á teningnum hjá miðstöðinni sem miðlaði meta- doni og lyfjum til sinna skjól- stæðinga fyrir Herning Komm- une. Okkur varð að sjálfsögðu hverft við og létum strax föður hans, dætur og systkini vita um þessi harmatíðindi. Elsku Addó minn, nú ertu lagður af stað í ferðina sem okkur öllum er ætlað að fara að lokum og ekki verður vikist undan. Á þessum tímamótum vil ég þakka þér frábæra viðkynningu og allar umræðurnar sem við áttum á síð- ustu árum. Þær voru af ýmsum toga og á tíðum nokkuð skraut- legar, en næstum alltaf upp- byggjandi og skemmtilegar. Greind þín og ótrúleg skarp- skyggni kom flestum sem kynnt- ust þér á óvart miðað við sjúk- dóminn sem hrjáði þig, hina ógurlegu fíkn í vímuefni. Áhuga- efnin voru mörg og margvísleg og hugmyndaauðgin ótrúleg. Fyrir þér, elsku vinur, var ekkert verk- efni óleysanlegt heldur eitthvað sem krafðist lausnar og oft og tíð- um var lausnin harla óvenjuleg. Meðal þeirra sem þekktu þig vel varstu vel látinn og kom það ríkulega fram við bálför þína hér í Danmörku þar sem heilt blóma- haf var sent til athafnarinnar frá vinum þínum og frá velunnurum þínum hjá Bláa krossinum, var- mestue, og Kirkens Korsher og ótal fleiri sem stóðu í þakkar- skuld við þig og sýndu þér virð- ingarvott með þessum fallega hætti. Þú varst bjargvættur margra aldinna nábúa þinna sem þú af veikum mætti mokaðir snjó fyrir að vetrum eða skrappst í búðina fyrir, nú eða tókst þér fyr- ir hendur gönguferð með fer- fætta vini þeirra. Allt þetta fólk syrgir þig nú sem og ég og aðrir aðstandendur þínir. Ég sendi konu minni Nönnu og börnum Arnþórs, Hlíf Unu og sambýlismanni hennar Hjalta, Írisi Maríu, Gunnari föður hans og systkinum, öldruðum langafa hans, Arthur Þór Stefánssyni, mínar dýpstu samúðarkveðjur á þessari harmastund. Það er mér þungbær raun að komast ekki til Íslands og fylgja þér síðasta spöl- inn í þessari jarðvist vegna veik- inda minna. Verð með ykkur öll- um í anda. Gakktu hnarreistur á fund drottins þíns og þar bíða þín afi þinn og ömmur báðar tilbúnar að leiða þig inn í eilífðina, vinur minn. Guðbergur Þorvaldsson. Arnþór Hreggvið- ur Gunnarsson Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Cavalier hvolpar til sölu Erum með yndislega cavilier hvolpa til sölu. Kíktu á heimasíðu okkar www.dalsmynni.is, sími 566 8417. Bjóðum raðgreiðslur, Visa og Master- card. Hundaræktun með leyfi. Húsnæði íboði ÍBÚÐ Á ARNARNESI - GARÐABÆ Ca. 100 fm 3ja herbergja glæsileg íbúð á jarðhæð við sjávarsíðuna. Sérinngangur og bílastæði. Leigist rólegum og reyklausum einstaklingi eða pari. Gæludýr ekki leyfð. Leigist á 145 þús. kr. á mán., rafmagn og hiti innifalið. Húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 867 4822 og 554 5545. Sumarhús Sumarhúsalóðir í Vaðnesi Til sölu fallegar sumarhúsalóðir í kjarrivöxnu landi Vaðness í Grímsnes- og Grafningshreppi. Allar nánari upplýsingar í síma 896-1864. Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Tómstundir Fjarstýrðar þyrlur í úrvali Erum með mikið úrval af fjarstýrðum þyrlum. Nýjasta tækni. Tilbúin til flugs beint úr kassanum. Netlagerinn slf. / Tactical.is - Dugguvogi 17-19, 2. hæð. S. 517-8878. Fáðu þér módel fyrir helgina. Tilboð á plastmódelum, málningu, lími og penslum á föstudögum og laugar- dögum Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is Finnið okkur á facebook. Til sölu Plastgeymslu-útihús Plastgeymslu-útihús. 4,5 fm. Auðveld í uppsetningu og viðhaldsfrí. Verð 180 þús. Uppl. í síma 893-3503 eða 845-8588. Kristals-hreinsisprey Hreinsisprey fyrir kristalsljósakrónur og kristal. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Þjónusta Fasteignir óskast á söluskrá - Frítt verðmat Vegna aukinnar eftirspurnar óskast allar gerðir fasteigna á söluskrá. Vinsamlega hafið samband í gsm: 690 3665 eða með tölvupósti: halli@fasteignasalan.is Frítt verðmat eignarinnar ef þú kemur með hana í sölu til mín. Haraldur A. Haraldsson, löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Fasteignasalan Bær, Malarhöfða 2, Reykjavík. Ýmislegt King og Queen parið á 2 fyrir 1 eða 4400 kr. Gallerí Augnakonfekt, Bæjarlind 6, s. 552 9922. Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi Kjóll – Ermar Plíseraður kjóll, ermalaus. Litur: Svart, svart/munstrað. St. S-XL. Stórar stærðir. Ermar, litur: Svart. Sími 588 8050. Facebook - vertu vinur Fallegar jólagjafir Gallerí Augnakonfekt, Bæjarlind 6, s. 552 9922. Vasar fyrir blóm eða ljósastrá Frábær verð. Gallerí Augnakonfekt, Bæjarlind 6, s. 552 9922. TILBOÐ - TILBOÐ - TILBOÐ Dömuskór úr leðri. Verð: 3.500,- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími: 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18, opið lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook.                            !" Bílar Bílalíf • Kletthálsi 2 • www.bilalif.is bílasala ...í bílum erum við sterkir! ☎ 562 1717 Skráðu bílinn þinn frítt hjá bilalif.is Bílaþjónusta SÖLUSKOÐANIR BIFREIÐA Ertu að kaupa bíl? Láttu fagmenn greina ástand hans áður en þú gengur frá kaupunum. Skoðunin kostar frá kr. 9.900. Ekki þarf mikið til að hún borgi sig margfalt. Fáðu aukna vissu í bílakaupin með söluskoðun Frumherja. Tímapantanir í síma 570 9090. Frumherji – örugg bifreiðaskoðun. Hjólbarðar Rýmingarsala á vörubíladekkjum 13 R 22.5 kr. 39.500 + vsk. 12 R 22.5 kr. 39.500 + vsk. 11 R 22.5 kr. 36.600 + vsk. 425/65 R 22.5 kr. 49.900 + vsk. 1100 R 20 kr. 39.500 + vsk. 1200 R 20 kr. 39.500 + vsk. Kaldasel ehf. Dalvegi 16b, Kópavogi, sími 544 4333. Kebek nagladekk - Tilboð Hönnuð og prófuð í Kanada. 4 stk. + umfelgun. 185/65 R 15 57.900 kr. 195/65 R 15 61.500 kr. 205/55 R 16 71.900 kr. 215/65 R 16 87.860 kr. Kaldasel ehf. Dalvegi 16b, Kópavogi, sími 544 4333. Húsviðhald Stigahúsateppi Strönd ehf. Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík. S. 533 5800. www.strond.is. Byssur Skotfæri frá Sellier & Bellot Erum með mikið úrval af riffilskotum á góðu verði frá Sellier & Bellot. Skoðaðu vefsíðuna okkar Tactical.is og líttu á verðin. Netlagerinn slf. Sími 517 8878. g|Ä Å|ÇÇ|ÇztÜ âÅ {xyâÜ etâ"t ~ÜÉáá| ˝áÄtÇwá äxÜ|" y—Ü" z}≠yA `x" |ÇÇ|ÄxzÜ| átÅØ" Minnist vina og ættingja með stuðningi við starf Rauða krossins. Farið á raudikrossinn.is eða hringið í síma 570 4000 MINNINGARKORT RAUÐA KROSS ÍSLANDS Samúðarkveðjur ✝ Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs eigin- manns, föður, stjúpföður, tengdaföður og afa, MAGNÚSAR JÓHANNSSONAR frá Patreksfirði. Sérstakar þakkir til starfsfólks á líknar- deildum Landspítalans í Kópavogi og á Landakoti. Lilja Huld Sævars og fjölskylda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.