Morgunblaðið - 11.11.2011, Síða 37
MENNING 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2011
Það er ekki annað hægt enað taka ofan fyrir Guð-mundi Andra Thorssyni,að lestri nýjustu bókar
hans afloknum. Valeyrarvalsinn er
saga úr uppskálduðu sjávarþorpi
einhvers staðar á Íslandi og skiptist
hún í sextán kafla – eða máske vals-
inn sé safn sextán sagna sem saman
mynda rammgerða heild? Hver og
ein þeirra plumar sig nefnilega
frístandandi, ef út í það er farið,
sem sjálfstæð smásaga. Gildir einu
hvar á hlaðborði þessu mann ber
niður. Reyndar er ekki laust við að
höfundur læði inn í innganginn fá-
einum lyklum að framhaldinu, en
það er eiginlega smekksatriði
hversu bókstaflega er lesið í þá.
Framsetning höfundar gengur
bráðvel upp og segir hver kafli frá
sömu örskotsstundinni – tvær mín-
útur eru það, samkvæmt bókarkáp-
unni – sem lesandinn fær að upplifa
frá sjónarhorni hinna og þessa bæj-
arbúa. Ýmislegt eiga þeir sameig-
inlegt og þeir snertifletir eru dregn-
ir fram hér og hvar til að þéttríða
net frásagnarinnar. Að sama skapi
eru persónurnar, bakgrunnur, til-
finningar, skoðanir, gjörðir og
ásetningur gerólíkur svo úr verður
býsna litrík og margslungin svip-
mynd af samfélaginu að Valeyri.
Það þarf ekki að leita í mannmargar
stórborgir til að setja saman fjöl-
þætta frásögn af mismunandi fólki;
í Valeyri búa einstaklingar af ólíku
sauðahúsi og heimsmynd hvers og
eins gerir tilkall til þess að vera hin
rétta mynd af veröldinni því allar
eru persónurnar ljóslifandi og
áþreifanlegar. Af því leiðir að les-
andinn fær að kynnast sextán mis-
munandi veröldum, allt rétt á með-
an Kata kór hjólar hjá.
Hér þarf lesandinn ekki að fást
við ládeyðu og tilþrif á víxl heldur
er nokkurn veginn um samfelldan
stílgaldur að ræða sem heldur
dampi svo til sleitulaust. Lesandinn
stelst ósjálfrátt til að óska sér að
bókin hefði verið 50–100 blaðsíðum
lengri en sé að gáð hefur Guð-
mundur Andri líkast til haft á réttu
að standa að stilla bókina af einmitt
í þessa lengd. Höfundi tekst með af-
bragðsvel stíluðum textanum að
koma svipmyndinni til skila; hann
fangar ímyndunaraflið, hreinlega
kveikir á skilningarvitunum. Va-
leyrarvalsinn er yndislestur spjald-
anna á milli.
Valeyrarvalsinn: sagnasveigur
bbbbn
Eftir Guðmund Andra Thorsson. JPV út-
gáfa, 2011. 165 bls.
JÓN AGNAR
ÓLASON
BÆKUR
Morgunblaðið/Kristinn
Margslungin Guðmundi Andra tekst með afbragðsvel stíluðum textanum að
koma svipmynd af fólkinu á Valeyri til skila; hann fangar ímyndunaraflið.
Svipmynd úr sjávarplássi
Á sunnudags-
kvöld verða
haldnir tón-
leikar í Bústaða-
kirkju í minn-
ingu Guðna Þ.
Guðmundssonar
fyrrverandi
kantors kirkj-
unnar. Yf-
irskrift tón-
leikanna er
„Láttu mig, Drottinn, lofa þig,“
en það er jafnframt heitið á nýrri
bók með útsetningum eftir Guðna
sem gefin verður út á tónleika-
daginn.
Á tónleikunum mun kór Bú-
staðakirkju, undir stjórn Jónasar
Þóris kantors kirkjunnar, flytja
tónlist í útsetningum Guðna.
Einnig verður fluttur sálmurinn
Láttu mig Drottinn, lofa þig, sem
er eftir Guðna.
Minningar-
tónleikar
Guðni Þ.
Guðmundsson
Svartur hundur prestsins (Kassinn)
Lau 12/11 kl. 19:30 20.s. Sun 20/11 kl. 19:30 23.s. Sun 27/11 kl. 19:30 26.s.
Sun 13/11 kl. 19:30 21.s. Fim 24/11 kl. 19:30 24.s. Fim 1/12 kl. 19:30 27.s.
Lau 19/11 kl. 19:30 22.s. Fös 25/11 kl. 19:30 25.s. Fös 2/12 kl. 19:30 28.s.
Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun!
Hreinsun (Stóra sviðið)
Lau 12/11 kl. 19:30 5.sýn Fim 24/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 13.sýn
Sun 13/11 kl. 19:30 6.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 14.sýn
Lau 19/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 11.sýn
Sun 20/11 kl. 19:30 8.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 12.sýn
Atriði í sýningunni geta vakið óhug.
Allir synir mínir (Stóra sviðið)
Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 24.sýn
Fim 17/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 25.sýn
Aukasýningar í nóvember!
Hlini kóngsson (Kúlan )
Sun 13/11 kl. 15:00
Ævintýraferð í leikhúsið fyrir 3-8 ára börn!
Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 12/11 kl. 22:00 7.sýn Sun 20/11 kl. 22:00 8. sýn
Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 25/11 kl. 22:00 Fös 2/12 kl. 22:00 Lau 10/12 kl. 22:00
Kjartan eða Bolli? (Kúlan )
Lau 12/11 kl. 17:00
Athugið - síðasta sýning!
Síðasta sýning!
Miðasala sími: 571 5900
ALVÖRUMENN
“Hér er valinn maður í hverju rúmi...
Leikurinn er upp á fimm stjörnur.”
-Elísabet Brekkan, Fréttablaðið.
- harpa alþýðunnar
FÖS 28/10
L AU 29/10
FÖS 04/11
L AU 05/11
FÖS 1 1 / 1 1
L AU 12 /11
FÖS 18/11
FIM 24/11
FÖS 25/11
L AU 26/11
FÖS 02 /12
FÖS 09/12
L AU 10/12
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
Ö
Ö
Ö
U
Gyllti drekinn – frumsýning í kvöld!
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 12/11 kl. 14:00 17.k Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Mán 26/12 kl. 17:00 29.k
Sun 13/11 kl. 14:00 18.k Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Lau 7/1 kl. 14:00 30.k
Sun 13/11 kl. 17:00 aukas Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Sun 8/1 kl. 14:00 31.k
Lau 19/11 kl. 14:00 19.k Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Lau 14/1 kl. 14:00
Sun 20/11 kl. 14:00 20.k Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Sun 15/1 kl. 14:00
Sun 20/11 kl. 17:00 aukas Lau 17/12 kl. 14:00 aukas Lau 21/1 kl. 14:00
Lau 26/11 kl. 14:00 21.k Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Sun 22/1 kl. 14:00
Sun 27/11 kl. 14:00 22.k Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Lau 28/1 kl. 14:00
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið)
Lau 12/11 kl. 19:00 14.k Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 14:00
Fös 25/11 kl. 19:00 15.k Fös 9/12 kl. 19:00
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011
Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið)
Fös 11/11 kl. 20:00 5.k Mið 23/11 kl. 20:00 8.k Sun 4/12 kl. 20:00 10.k
Mið 16/11 kl. 20:00 6.k Lau 26/11 kl. 20:00 aukas Fim 8/12 kl. 20:00 11.k
Fös 18/11 kl. 20:00 aukas Sun 27/11 kl. 20:00 9.k Sun 11/12 kl. 20:00 12.k
Lau 19/11 kl. 20:00 7.k Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 16/12 kl. 20:00 13.k
Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir
Gyllti drekinn (Nýja sviðið)
Fös 11/11 kl. 20:00 frums Lau 19/11 kl. 19:00 6.k Sun 4/12 kl. 20:00 10.k
Lau 12/11 kl. 20:00 2.k Sun 20/11 kl. 20:00 5.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k
Mið 16/11 kl. 20:00 3.k Lau 26/11 kl. 19:00 7.k Lau 10/12 kl. 20:00
Fim 17/11 kl. 20:00 aukas Sun 27/11 kl. 20:00 8.k Sun 11/12 kl. 20:00
Fös 18/11 kl. 19:00 4.k Fim 1/12 kl. 20:00 9.k Fös 16/12 kl. 20:00
5 leikarar, 17 hlutverk og banvæn tannpína
Klúbburinn (Litla sviðið)
Lau 12/11 kl. 17:00 3.k
Dansleikhús um karlmenn. Snýr aftur frá fyrra leikári. Lokasýning
Afinn (Litla sviðið)
Fös 11/11 kl. 20:00 12.k Fös 18/11 kl. 20:00 13.k Lau 19/11 kl. 20:00 14.k
Hlýlegt gamanverk með stórt hjarta. Síðustu sýningar
Eldfærin (Litla sviðið)
Sun 13/11 kl. 13:00 10.k Sun 20/11 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 13:00
Leikhústöfrar fyrir börn á öllum aldri. Síðustu sýningar
Nýdönsk Deluxe tónleikar (Stóra sviðið)
Fim 17/11 kl. 20:00
Tuttugu ára afmæli Deluxe. Aðeins þetta eina kvöld.
Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið)
Lau 12/11 kl. 16:00
ath. sýn.artíma
Sun 27/11 kl. 20:00
síðasta sýn. fyrir áramót
Fös 13/1 kl. 20:00
Lau 21/1 kl. 16:00
Fös 27/1 kl. 20:00
LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið)
Fös 11/11 kl. 20:00
Fös 18/11 kl. 20:00
Lau 14/1 kl. 20:00
Lau 21/1 kl. 20:00
ARI ELDJÁRN - UPPISTAND (Söguloftið)
Fös 25/11 kl. 20:00
KK & Ellen - Aðventutónleikar
Lau 26/11 kl. 20:00
Tjarnarbíó
5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is
Eftir Lokin
Lau 12/11 kl. 20:00
Fim 17/11 kl. 20:00
Fös 18/11 kl. 20:00
Fös 25/11 kl. 20:00
Lau 26/11 kl. 20:00
Fös 2/12 kl. 20:00
Lau 3/12 kl. 20:00
Svanurinn
Sun 13/11 kl. 14:00 U
Sun 13/11 aukas. kl. 16:00
Sun 20/11 kl. 14:00 U
Sun 20/11 aukas. kl. 16:00
Sun 27/11 kl. 14:00 U
Söngleikir með Margréti Eir
Lau 19/11 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 20:00
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
Hjónabandssæla
Hrekkjusvín – söngleikur
Lau 19 nov kl 16 Fös 25 nov kl 19 Ö
Lau 12 nóv. kl 20 U
Sun 13 nóv. kl 20 Ö
Fim 17 nóv. kl 20 Ö
Lau 18 nóv. kl 20 Ö
Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand
Fös 11 nóv. kl 22:30
Lau 19 nov kl 20 Ö
Fim 24 nov kl 20
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Svarta kómedían (Samkomuhúsið)
Lau 12/11 kl. 19:00 12.s Fös 25/11 kl. 21:00 aukas
Lau 19/11 kl. 21:00 aukas Lau 26/11 kl. 21:00 Síðasta s.
Íslenski fjárhundurinn - Saga þjóðar (Samkomuhúsið)
Fös 11/11 kl. 20:00 5.s Fös 18/11 kl. 20:00 6.s Lau 3/12 kl. 20:00 7.s
Saknað (Rýmið)
Fös 18/11 kl. 19:00 Frums Sun 20/11 kl. 19:00 3.s Fös 25/11 kl. 19:00 5.s
Lau 19/11 kl. 19:00 2.s Fim 24/11 kl. 19:00 4.s
Ótuktin (Ketilhúsið)
Mið 16/11 kl. 20:00