Morgunblaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2011 FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki www.gabor. is GLÆSIKÁPUR– SPARIKJÓLAR NÝ SENDING Skoðið sýnisho rnin á www.l axdal.i s Laugavegi 63 • S: 551 4422 Desemberútsala 20-50% afsláttur Laugavegi 84 • sími 551 0756            Góð jólagjöf Glæsilegir heimakjólar frá Pelsfóðurkápur og -jakkar HJÁLP Á HEIMASLÓÐUM Söfnunarreikningur 546-26-6609, kt 660903-2590. Tökum á móti matvælum, fatnaði og jólapökkum alla virka daga frá 9 -17 að Eskihlíð 2 - 4, 105 Reykjavík. Vertu vinur á Facebook, Iana Reykjavík Laugavegi 53, s. 552 3737 – Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 Mikið úrval af sængurgjöfum, jólagjöfum og jólafötum Ný sending var að koma Prjónapeysa frá kr. 5.495 Buxur frá kr. 4.295 Fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag Frakkasprengja 25% afsláttur Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is 20% afsláttur af öllum úlpum og kápum Glæsilegt úrval Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500 www.flis.is • netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið Fram kemur í bréfi innanríkisráðu- neytisins til Ríkisendurskoðunar sem sent var til embættisins í gær að ráðuneytið fari fram á það að ríkislögreglustjóri afhendi því um- beðin gögn sem snúa að kaupum á öryggisbúnaði frá fyrirtækinu RadíóRaf. Fær ríkislögreglustjóri frest til þess fram til 5. desember nk. en eins og fram kom í Morg- unblaðinu í gær hefur embættið ekki neitað að afhenda upplýsing- arnar. Ríkislögreglustjóri hefur farið fram á það að Sveinn Arason, ríkis- endurskoðandi, víki sæti og að öðr- um og óháðum aðila verði falið að stýra úttekt á málinu enda ríkti ekki lengur trúnaður og traust á milli embættis ríkislögreglustjóra ríkisendurskoðanda eftir það sem á undan væri gengið í samskiptum stofnananna. Ríkisendurskoðun kaus að snúa sér til innanríkisráðu- neytisins vegna málsins en sam- kvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur embættið ekki svarað bréfi ríkislögreglustjóra. Embættið ekki neitað Í bréfi ráðuneytisins segir að far- ið sé fram á það að ríkislögreglu- stjóri afhendi Ríkisendurskoðun umrædd gögn enda verði bréf hans „ekki skilið svo að embættið hafi neitað að veita Ríkisendurskoðun umbeðnar upplýsingar“. Þá kemur ennfremur fram að innanríkisráðuneytið taki ekki af- stöðu til þess hvort Sveinn sé hæfur til þess að koma að málinu en orð- rétt segir í bréfi ráðuneytisins: „Ráðuneytið tekur ekki afstöðu til álitaefnis um hvort ríkisendurskoð- andi skuli víkja sæti í máli þessu.“ hjorturjg@mbl.is Tekur ekki afstöðu til hæfis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.