Morgunblaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.12.2011, Blaðsíða 11
Morgunblaðið/Golli Mismunandi Stellin eru með þremur mismunandi myndum, hverri annarri fallegri. Erfitt að ná vatnslitaáferð Helga vann myndirnar alveg upp á nýtt í tölvu og skýrði liti og lín- ur. „Vatnslitamyndir Muggs eru sumar mjög daufar og einnig lagaði ég ýmislegt til í umhverfinu, ókláruð tré og annað slíkt. Það var heilmikið mál að ná vatnslitaáferðinni. Síðan tók það mig tvö ár að bögglast við að fá þetta í framleiðslu og nú er út- koman loksins komin í endanlegri mynd.“ Matarstellið er úr postulíni og form og lögun er ekki staðlað, heldur sérhannað eftir óskum Helgu. „Ég vildi hafa diskana með háum börmum svo gott væri að borða úr þeim og ég vildi ekki hafa þá rúnaða í botninum, því ég vildi að myndin næði að þekja allan botninn. Ég ætlaði fyrst að hafa þetta úr plasti, en ég var ekki nógu ánægð með þær prufur, því plastið er þunnt og grunnlitirnir voru misjafnir. Ég gaf litlu barnabörnunum mínum þessar plastprufur af diskum og glösum um jólin í fyrra, en viku seinna voru tveir diskanna brotnir og ein tönn úr gaffli. Þá ákvað ég að snúa mér að postulíninu. Það kennir líka börnum að fara vel með hlutina. Auk þess finnst mér þessar myndir allt of fallegar fyrir plast.“ Líka selt í útlandinu Hnífapörin eru kom- in í nokkrar verslanir, þau fást í Kokku og í versluninni í Þjóðminja- safninu. Heild- arstellin komast ekki í allar búðir fyrir jól, en kannski í nokkr- ar. Helga ætlar líka að selja barna- stellið í útlandinu, því bækurnar um Dimmalimm hafa verið þýddar á nokkur tungumál og fólk þekkir þær. „Ég var með stellið á jólamarkaði í Kaupmannahöfn um daginn og fékk mjög fín viðbrögð. Ég er svo glöð hvað þetta kemur vel út og hvað fólk hefur brugðist vel við.“ Hnífapör Þau fást með Dimmalimm, prinsinum og svaninum. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2011 Juice Presso er öflug og vönduð pressa sem er jafnvíg á ávexti, grænmeti, hnetur og fræ. Hæg pressun skilar ferskum og fullkomnum safa - sætum mangó-morgundrykk, kjarngóðu hveitagrasskoti eða jafnvel ilmandi möndlumjólk. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Mjólk úr möndlum Fjarðarkaup Gildir 1.-3. des. verð nú verð áður mælie. verð Lambafile m/fitu úr kjötborði ...... 3645 3998 3645 kr. kg Svínalundir úr kjötborði .............. 1498 2198 1498 kr. kg Hamborgarar 2 x 115 g m/ brauði....................................... 396 480 396 kr. pk. Ísfugl ferskar kjúklingabringur ..... 1998 2349 1998 kr. kg Grillaður kjúklingur og 2 l Coke.... 1198 1348 1198 kr. pk. Wagner frosnar pítsur ................. 498 582 498 kr. stk. Coke 2 l x 4............................... 798 998 175 kr. stk. Ora jólasíld 630 g...................... 698 968 698 kr. stk. Mackintosh 2 kg........................ 2990 3498 1495 kr. kg 10 meðalstór egg ...................... 298 368 298 kr. pk. Hagkaup Gildir 1.-4. des. verð nú verð áður mælie. verð Holta leggir ferskir í magnp. ........ 727 969 727 kr. kg Holta leggir í Texas-kryddlegi....... 727 969 727 kr. kg Holta skinnl. bringur magnp........ 2141 2854 2141 kr. kg Íslandsgrís lundir ....................... 1499 1998 1499 kr. kg Hagkaups lambalæri.................. 1689 2249 1689 kr. kg Mackintosh dós 2 kg.................. 2999 3599 2999 kr. stk. Baguette gróft ........................... 299 399 299 kr. stk. Krónan Gildir 1. des. verð nú verð áður mælie. verð Lambalærissneiðar .................... 1598 1998 1598 kr. kg Ungnautaentrecote erlent........... 2939 4898 2939 kr. kg Ungnautagúllas erlent ................ 1998 2498 1998 kr. kg Ungnautasnitsel erlent ............... 1998 2498 1998 kr. kg Ungnautaroastbeef erlent ........... 2309 3849 2309 kr. kg Krónu sænsk jólaskinka ............. 1119 1598 1119 kr. kg Grísakótilettur ............................ 1049 1498 1049 kr. kg Eðalf. reykt. & grafinn lax, bitar ... 2878 3598 2878 kr. kg Nóatún Gildir 1.-4. des. verð nú verð áður mælie. verð Lambalæri ................................ 1499 1598 1499 kr. kg Grísahryggur m/puru.................. 1038 1298 1038 kr. kg Húsavíkur hangiframpartur 1/1... 1358 1598 1358 kr. kg Holtakjúklingur ferskur 1/1......... 799 968 799 kr. kg Ungnautahamborgari 120 g ....... 249 289 249 kr. stk. Plokkfiskur ................................ 1038 1298 1038 kr. kg Pastella Lasagne 200 g.............. 271 339 271 kr. pk. Pastella Tortellini m/tómat 250 g 519 649 519 kr. pk. McCain súkkulaðikaka 510 g...... 669 788 669 kr. stk. Þín verslun Gildir 1. des. verð nú verð áður mælie. verð Svínarifjasteik úr kjötborði .......... 798 998 798 kr. kg Svínabógur úr kjötborði .............. 598 798 598 kr. kg MS jólaengjaþykkni 150 g.......... 135 149 900 kr. kg Peter Pan hnetusmjör 462 g ....... 479 598 1037 kr. kg Philadelphia rjómaostur 200 g.... 429 499 2145 kr. kg Breton kex Original 225 g ........... 319 385 1418 kr. kg Göteborg Remi piparmyntukex 100 g ....................................... 259 298 2590 kr. kg Haribo stjörnumix sælgæti 170 g 345 459 2030 kr. kg McCain Superquick franskar 650 g .............................................. 749 798 1153 kr. kg MS jólaostakaka m/skógarb. 600 g ....................................... 1095 1215 1825 kr. kg Helgartilboð Ljósmynd/Ásdís Ásgeirsdóttir Áhugasamir geta sent Helgu póst á vefsíðunni hennar og pantað: www.isafoldartanddesign.com

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.