Morgunblaðið - 20.01.2012, Síða 42

Morgunblaðið - 20.01.2012, Síða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 2012 17.30 Vínsmakkarinn 18.00 Hrafnaþing 19.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 19.30 Vínsmakkarinn 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21.00 Motoring Hvernig spóla menn inn í nýja árið? 21.30 Eldað með Holta Kjúklingur að hætti Kristjáns Freys. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Motoring 23.30 Eldað með Holta Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.36 Bæn. Séra Ólafur Jóhann Borgþórsson flytur. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. Um- sjón: Jónatan Garðarsson og Sig- urlaug Margrét Jónasdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskalögin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Helgi Pét- ursson. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. Lesari: Bryndís Þórhallsdóttir. (Aftur á sunnudag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Tilraunaglasið. Vísindi og tækni. Umsjón: Pétur Hall- dórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlistarklúbburinn. Umsjón: Margrét Sigurðardóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Úr Bernsk- unni. eftir Guðberg Bergsson. Höfundur les. (15:25) 15.25 Vinnustofan. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Aftur á sunnudag) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Gullfiskurinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. (e) 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfund fyrir krakka. 20.30 Samsöngur úr norðri. Stefnir og syrpan öll. Umsjón: Gísli Magnússon. (e) (2:6) 21.10 Hringsól. Magnús R. Ein- arsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir flytur. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.00 Glæta. Umsjón: Haukur Ingvarsson. (e) 24.00 Fréttir. Næturútvarp. 14.20 Framandi og freist- andi með Yesmine Olsson (e) (2:8) 14.50/15.30 Leiðarljós (e) 16.10 Otrabörnin 16.35 Táknmálsfréttir 16.45 EM í handbolta (Ísland – Slóvenía) Bein útsending. 18.40 EM-kvöld 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 EM í handbolta (Króatía – Noregur) Bein útsending frá seinni hálfleik leiks Norðmanna og Króata. 20.55 Útsvar (Álftanes – Garðabær) Umsjón- armenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 22.05 Í kvennaríki (In the Land of Women) Ungur nýfráskilinn rithöfundur fer til Detroit að sleikja sár sín og annast ömmu sína veika. Þar kynnist hann nokkrum konum sem hafa djúpstæð áhrif á hann, og öfugt. Leikstjóri: Jon Kasdan. Leikendur: Adam Brody, Kristen Stewart og Meg Ryan. 23.45 Sex dagar og sjö nætur (Six Days and Se- ven Nights) Flugmaður og ritstýra nauðlenda flugvél sinni á eyju í Suðurhöfum. Leikstjóri: Ivan Reitman. Leikendur: Harrison Ford, Anne Heche, David Schwimmer og Temuera Morrison. Bandarísk æv- intýramynd frá 1998. (e) 01.25 Söngvakeppni Sjón- varpsins 2012 – Lögin í úrslitum (e) (1:3) 01.35 Útvarpsfréttir. 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Út úr korti 11.00 Eldhúsraunir Ramsays 11.50 Söngvagleði (Glee) 12.35 Nágrannar 13.00 Vinir (Friends) 13.25 Það er eitthvað við Mary 15.20 Afsakið mig, ég er höfuðlaus 15.50 Brelluþáttur 16.15 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Týnda kynslóðin 20.15 Bandaríska Idol- stjörnuleitin (American Idol) Í dómarasætum: Randy Jackson, Steven Tyler og Jennifer Lopez. Kynnir: Ryan Seacrest. 22.20 1408 Aðalhlutverk: John Cusack og Samuel L. Jackson. Hið dularfulla hótelherb. nr. 1408 á Dolp- hin Hotel er uppspretta hrottalegra atburða. 00.10 Tíu hlutir eða færri (10 Items of Less) Aðal- hlutv.: Morgan Freeman. 01.30 Hugboðið (Premoni- tion) Aðalhluverk: Sandra Bullock og Julian McMahon. 03.05 Það er eitthvað við Mary 05.00 Fréttir/Ísland í dag 05.55 Simpson fjölskyldan 18.15 Meistaradeild Evrópu (Chelsea – Genk) 20.05 The Science of Golf (The Short Game) 20.30 Spænski boltinn – upphitun (La Liga Report) 21.00 Without Bias Heimildamynd um körfu- boltamanninn Len Bias sem lést langt fyrir aldur fram. Hann var stjarna í háskólakörfuboltanum og spáð frægð og frama í NBA. 22.00 UFC Live Events (UFC 118) 01.00 NBA (Orlando – L.A Lakers) Bein útsending. 08.00 Land of the Lost 10.00 Make It Happen 12.00 Pink Panther II 14.00 Land of the Lost 16.00 Make It Happen 18.00 Pink Panther II 22.00 We Own the Night 24.00 Goya’s Ghosts 02.00 Adam and Eve 04.00 We Own the Night 06.00 The Mask 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 09.30 Pepsi MAX tónlist 14.45 7th Heaven Camden-fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt en hjónakornin Eric og Annie eru með fullt hús af börnum og hafa í mörg horn að líta. 15.45 America’s Next Top Model Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Í þetta sinn fá fjórtán fyrr- um keppendur að spreyta sig á ný. 16.35 Rachael Ray 17.20 Dr. Phil 18.05 Parenthood 18.55 Being Erica 19.45 Will & Grace 20.10 Live To Dance Það er söng- og dansdívan Paula Abdul sem er potturinn og pannan í þessum dans- þætti þar sem 18 atriði keppa um hylli dómaranna og 500.000 dala verðlaun. 21.00 Minute To Win It Skemmtþáttur undir stjórn Guy Fieri. Þátttak- endur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. 21.45 HA? 22.35 Jonathan Ross Séntilmaðurinn Jonathan Ross er ókrýndur kon- ungur spjallaþáttanna í Bretlandi. 23.25 30 Rock 23.50 Flashpoint 00.40 Saturday Night Live Í þáttunum er gert grín að ólíkum einstaklingum úr bandarískum samtíma, með húmor sem hittir beint í mark. 01.30 Jimmy Kimmel 06.00 ESPN America 08.10 Humana Challenge 2012 11.10 Golfing World 12.00 Inside the PGA Tour 12.25 Humana Challenge 2012 15.20 Ryder Cup Official Film 2010 16.35 Humana Challenge 2012 19.35 Inside the PGA Tour 20.00 Humana Chall. 2012 23.00 PGA Tour – Hig- hlights 23.55 ESPN America Já, þetta er enn einn pistill- inn um Millennium, þríleik Stiegs Larssons. Það er bara aldrei of oft um hann rætt eða ritað. Ég las bækurnar og gat ekki lagt þær frá mér. Ég sá myndirnar og bölsótaðist í fyrstu yfir mun á bók og mynd en það var bara í skamma stund. Ég féll fyrir þeim Mikka og Lis- beth. Þegar RÚV tók að sýna Millennium-þættina á þriðjudögum hélt ég að ég væri komin með nóg en svo var ekki. Í gegnum þættina fékk ég að vita aðeins meira en áður og ég beið eftir þriðjudögum, þrátt fyrir að vita nákvæmlega stefnu söguþráðarins. Nú er síðasti þátturinn búinn og ég er strax farin að sakna þeirra. Það sem stendur upp úr eru hin sterku bönd sem tengja þau Lisbeth og Mikka og hversu áhorfandinn er meðvitaður um þessi tengsl þrátt fyrir að þau séu nær aldrei saman í seinni tveim- ur myndunum. Ætla mætti eftir þennan fáránlega áhuga myndi ég rjúka til að sjá The Girl with the Dragon Tattoo á hvíta tjaldinu, en nei. Þrátt fyrir að hafa ekki séð amerísku útgáfuna er bara ekki nokk- ur möguleiki á að Daniel Craig og Rooney Mara kom- ist með tærnar þar sem Michael Nyqvist og Noomi Rapace hafa hælana. ljósvakinn Reuters Mikki Aðeins Nyqvist getur verið Blomkvist. Mikka og Lisbethar er saknað Signý Gunnarsdóttir 08.00 Blandað efni 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Charles Stanley 19.30 Tomorrow’s World 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Trúin og tilveran 22.30 Time for Hope 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 17.15 Snake Crusader With Bruce George 17.40 Breed All About It 18.10 Dogs/Cats/Pets 101 19.05/23.40 Wil- dest India 20.00 Whale Wars 20.55 Untamed & Uncut 21.50 Maneaters 22.45 Animal Cops: Philadelphia BBC ENTERTAINMENT 15.30/19.10/23.10 QI 16.30/20.10 Top Gear 17.25 Dara O’Briain Live at the Theatre Royal 18.20 Come Dine With Me 21.00 Lee Evans Live Different Planet Tour 21.55 Peep Show 22.25 Live at the Apollo DISCOVERY CHANNEL 15.00 Overhaulin’ 16.00/23.00 Rides 17.00 Cash Cab US 17.30 How It’s Made 18.30 The Gadget Show 19.00 MythBusters 20.00 Auction Kings 21.00 American Guns 22.00 Swamp Loggers EUROSPORT 15.30 Ski jumping: FIS World Cup in Zakopane 17.15/ 23.30 Game, Set and Mats 17.45 Snooker: International Masters in London 22.00 Tennis: Australian Open 23.15 Motorsports s MGM MOVIE CHANNEL 13.30 UHF 15.05 The Mercenary 16.50 Hoosiers 18.45 MGM’s Big Screen 19.00 The Claim 21.00 The Mudge Boy 22.30 Hi, Mom! 23.55 The Commitments NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Air Crash Investigation 13.00 Empire Wars 14.00 The Border 15.00 Ipredator 16.00 How Hard Can It Be? 17.00 Mad Scientists 18.00/21.00 Dog Whisperer 19.00 Locked Up Abroad 20.00 Hard Time ARD 9.30 Sportschau live 12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.0/ 19.00 Tagesschau 13.10 Sportschau live 17.50 Drei bei Kai 18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.15 Sportschau live 21.45 Waldis Club 22.15 Polizeiruf 110 23.45 Nachtmagazin DR1 15.00 Postmand Per: Specialposttjenesten 15.15 Timmy- tid 15.25 Det kongelige spektakel 15.40 Bamses Lillebitte Billedbog 16.00 Rockford 16.50 DR Update – nyheder og vejr 17.00 Hammerslag 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 19.00 X Factor 20.00 TV Avisen 20.30 Inside Man 22.00 U-571 23.55 Darkness Falls DR2 13.55 DR1 Dokumentaren 14.58 Outro genudsendelser Danskernes Akademi 15.05 Kommissær Wycliffe 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.55 Stalins sidste komplot 18.05 Evolution 18.55 United 93 19.45 United 93 20.35 Sherlock Holmes 21.30 Deadline 22.00 Debatten 22.50 Morgan Pålsson – verdensreporter NRK1 14.10 V-cup skiskyting 15.00 NRK nyheter 15.10 Ut i nærturen 15.25 V-cup hopp 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Tegnspråknytt 17.00 Førkveld 17.40 Dist- riktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.40 Norge rundt 19.05 Popstokk 19.55 Nytt på nytt 20.25 Skavlan 21.25 Spor- løst forsvunnet 22.05 Kveldsnytt 22.20 Game of Thrones 23.15 Tungrockens historie NRK2 15.10 Status Norge 15.40 Derrick 16.40 V-cup hopp 17.15 Dagsnytt atten 18.05 Fotograf i isødet 19.00 Uni- versets mysterier 20.00 Nyheter 20.10 Europa – en reise gjennom det 20. århundret 20.45 Skispor fra 1952 til 1982 21.15 Filmavisen 21.25 Det villaste paret i Vesten 23.10 2. verdenskrig – bak lukkede dører SVT1 14.15 Gäster med gester 15.00 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.55 Din plats i historien 16.00 Bröderna Reyes 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.30 Rap- port 19.00 På spåret 20.00 Skavlan 21.00 The Jane Aus- ten Book Club 22.45 Donnie Darko SVT2 15.20 De bortklippta 15.50 Hockeykväll 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Brittiska brott 17.50 Lagens långa nos 18.00 Vem vet mest? 18.30 Korrespondenterna 19.00 K Special 20.00 Aktuellt 20.30 Uppdrag OS 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Big Love 22.45 The Wire 23.45 Linerboard ZDF 15.00 heute in Europa 15.10 Die Rettungsflieger 16.00 heute 16.10 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Kitzbühel 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 For- sthaus Falkenau 19.15 Der Staatsanwalt 20.15 SOKO Leipzig 21.40 ZDF heute-journal 22.07 Wetter 22.10 aspekte 22.40 Lanz kocht 23.45 ZDF heute nacht 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 15.30 Sunnudagsmessan 16.50 Liverpool – Stoke 18.40 Man. Utd. – Bolton 20.30 Football League Sh. 21.00 Premier League Pr. 21.30 Premier League W. 22.00 Tottenham – Man- chester Utd. (PL Cl. W.) 22.30 Premier League Pr. 23.00 Tottenham – Wolves ínn n4 18.15 Föstudagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti. 19.35 The Doctors 20.15 The Closer 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Human Target 22.35 NCIS: Los Angeles 23.20 Breaking Bad 00.10 The Closer 00.55 Týnda kynslóðin 01.20 The Doctors 02.00 Fréttir Stöðvar 2 02.50 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Leikarinn Mark Wahlberg sem leik- ið hefur í stórmyndum á borð við The Fighter, The Departed og Contraband baðst afsökunar á um- mælum sínum er tengdust hryðju- verkaárásunum á Bandaríkin hinn 11. september árið 2001. Wahlberg sagði í viðtali að hefði hann verið í einhverri af flugvélunum hefði at- burðarásin verið önnur. „Það hefði allt verið blóðdrifið á fyrsta far- rými og síðan hefði fólk heyrt mig segja að þetta væri allt í lagi og nú væri ráð að lenda vélinni,“ sagði Wahlberg í viðtalinu en hann átti að vera í einni vélanna sem hryðju- verkamenn tóku yfir. Nú hefur hann beðist afsökunar á ummælum sínum eftir gagnrýni frá fjöl- skyldum fórnarlamba árásarinnar. Reuters Leikarar Mark Wahlberg sést hér í fylgd með leikkonunni Charlize Theron. Wahlberg biðst afsökunar - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.