Morgunblaðið - 26.01.2012, Síða 32

Morgunblaðið - 26.01.2012, Síða 32
32 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 2012 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand SÆLL JÓN SÉRÐU HVAÐ ÉG ER ÁNÆGÐUR Á SVIPINN? ERTU FARINN AÐ HAFA ÁHYGGJUR? ÞETTA ER VÍST ÓUMFLÝJAN- LEGT SAGÐIRÐU VIÐ EDDA AÐ ALLIR ÆTTU AÐ SETJA MARK SITT Á HEIMINN? JÁ... AF HVERJU SPYRÐU? ÉG FANN ÞESSA ERLEN- DU BRANDARABÓK UPPI Á HÁALOFTI. HÉR KEMUR FYRSTI BRANDARINN: „TIL ÞESS AÐ KOMAST HINU- MEGINN VIÐ VEGINN” HUH? „AF HVERJU REYNDI KINDIN AÐ KOMAST YFIR GÖTUNA?” HUH...? EN ÞÚ SAGÐIR... ÉG SKIL EKKI... ÆTLI ÞEIR LESI EKKI BRANDARA ÖFUGT HINU MEGINN Á HNETTINUM IRON MAN, ÞESSU LÝKUR HÉR OG NÚ! ÞESSU LÝKUR ÞEGAR ÉG ER BÚINN ...OG EKKI FYRR! ÞAÐ MÆTTI HALDA AÐ HANN VÆRI ORÐINN ANNAR MAÐUR ÞAÐ ER STANSLAUST PARTÝ Í HEITA POTTINUM ÞEIRRA ÞAU ERU BÚIN AÐ BJÓÐA ÖLLUM Í GÖTUNNI, NEMA OKKUR EF ÞAU ÆTLA AÐ SNIÐGANGA OKKUR ÞÁ ER ÞAÐ ÞEIRRA MÁL AF HVERJU ÆTTUM VIÐ SVO SEM AÐ VILJA VERA MEÐ ÞEIM SÆLIR NÁGRANNAR! MÁ EKKI BJÓÐA YKKUR AÐ KÍKJA Í POTTINN? ENDI- LEGA! Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnust. kl. 9. Göngu- hópur kl. 10.30. Myndlist/prjónakaffi kl. 13. Bókmenntakl. kl. 13.15. Jóga kl. 18. Árskógar 4 | Smíði/Útskurður kl. 9. Botsía kl. 9.30. Helgistund kl. 10.30. Handavinna kl. 13. Myndlist kl. 13.30. Boðinn | Tréútskurður kl. 9, kl. 9.30 vatnsleikfimi, handavinna kl. 13. Bingó/ brids kl. 13.30. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8. Leikfimi kl. 9.05, botsía kl. 13.30. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl 11. Félag eldri borgara í Kópavogi | Bingó í Gullsmára fös. 27. jan. kl. 13. Þorrablót á sama stað laug. 28. jan. kl. 18:30. Jó- hannes Kristjánsson eftirherma skemmtir. Tríó Ingvars Hólmgeirssonar spilar. Miðar seldir 25. jan. frá kl. 10. Bingó í Boðanum fim. 26. jan. kl. 13:30. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Félagsfundur á morgun, föstudag, kl. 16, þar verða m.a. lagðar fram tillögur laganefndar FEB að breytingum á lögum félagsins. Félagsheimilið Gjábakki | Rammavefn- aður kl. 9.05, leikfimi kl. 9.15, málm- og silfursmíði kl. 9.30, bókband kl. 13, myndlistarhópur kl. 16.10. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa- vinna kl. 9, ganga kl. 10. Handavinna og brids kl. 13. Jóga kl. 18. Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 | Leikfimi kl. 9. Söngur kl. 13.30. Félags- og íþróttastarf eldri borgara Garðabæ | Qi gong kl. 8.10, vatns- leikfimi kl. 12, handavhorn og karla- leikfimi kl. 13, botsía kl. 14, kóræf. kl. 16. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15. Gler kl. 9. Kaffispjall í krók kl. 10.30. Óvissuferð, farið frá Skólabraut kl. 13.15. Karlakaffi í safnaðaheimili kl. 14. Félagsstarf Gerðubergi | Helgistund kl. 10.30. Félag heyrnarlausra kl. 11. Frá hád. perlu/bútasaumur. Fös. 10. febr. leikhúsferð á Fanney og Alexander, skrán. á staðnum og s. 5757720. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9. Leik- fimi kl. 9:15, botsía kl. 10.30, forskorið gler kl. 13, félagsvist kl. 13.30. Tímapant- anir hjá fótafr. s. 6984938, hár- greiðslust. s. 8946856. Hraunsel | Qi gong kl. 10, dýnuæf. Bjarkarhúsi kl. 11.20, glerskurður kl. 13, pílukast og félagsvist kl. 13.30, vatns- leikfimi kl. 14.40, fim. kl. 14. Tréút- skurður hefst í gamla Lækjarskóla kl. 14, kennari Jón Steinólfsson, s. 555 0142. Hvassaleiti 56-58 | Botsía kl. 10. Hann- yrðir kl. 13. Félagsvist kl. 13.30, kaffisala í hléi. Svæðanudd uppl. í s. 894-4054. Hæðargarður 31 | Við Hringborðið kl. 8.50, leikfimi kl. 10, spjallhópur Þegar amma var ung kl. 10.50, sönghópur Hjördísar kl. 13.30, afahorn kl. 15 og línudans Ingu kl. 15. Íþróttafélagið Glóð | Ringó kl. 17. Línu- dans hópur III kl. 18 í Kópavogsskóla. Korpúlfar, Grafarvogi | Sundleikfimi kl. 9.30. Listasmiðja kl. 13:30. Norðurbrún 1 | Útskurður kl. 9. Botsía kl. 10. Upplestur kl. 11. Laus pláss á leir- listarnámskeið kl. 9/13. Vesturgata 7 | Setustofa kl. 9. Hand- vinna kl. 9:15. Tiffanýs kl. 9:15. Leikfimi kl. 10:30. Kertaskreytingar kl. 13. Kóræf- ing kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14:30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja/ bókband/handavinna/postulín kl. 9, morgunstund kl. 9.30, botsía kl. 10. Spil/stóladans 13, kvikmyndasýningar annan hvern fimmtudag kl. 13.45. Þjóðskáldin láta að sér kveða áBaggalúti eins og fyrri daginn. Í þetta skipti er það Davíð Stef- ánsson með Kvæðinu um ísana og ekki laust við að áhrifa gæti úr öðru og þekktara kvæði skáldsins: Snert fésbók mína, femínistadís svo fái ég mér aldrei strákaís. Við stöðu mína kát þú kommentar um kynjahalla mjókuriðnaðar. Ef fávitar sem fitla netið við hin femínísku gildi setja á bið. Þú karlrembur þá kallar, nógu hátt þá klæða þeir sig aldrei meir í blátt. Ég heyri á fésbók villtan veggjaþyt frá valkyrjum sem eru alveg bit. Snert fésbók mína, femíníska dís svo fái ég mér kynjafnaðan ís. Þórarinn Guðmundsson, sem sendi frá sér ljóðabókina Andvara- hvísl í haust, kastar líka frá sér stökum við ýmis tilefni. Stjórn- málavafstur er yfirskrift þessarar vísu: Eins og bleyða á ystu tröð í átaksgreiðum flaumi yfir reið hann öll sín vöð undan breiðum straumi. Og um jafntefli á heimsmeist- aramóti: Í knattleik var feiknarlegt hark, í hausunum þrumur og skark. Þótt gæfu þeir gríðarleg spörk þá gerðu þeir samt engin mörk. Bjarki M. Karlsson orti dýrt á dögunum að gefni tilefni: Nú er kalt og kólnar allt, kóf margfalt með hagli. Vita skaltu að víst er svalt og vont er salt frá Agli. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Nú er kalt og kólnar allt Að sverja eið Í Stjórnarskrá Íslands stendur skýrum stöfum, að þingmenn skulu greiða atkvæði á þingi samkvæmt eigin sannfæringu. Við þingsetningu sverja þingmenn eið að stjórnarskránni og að hafa hana í heiðri. Svo þegar þingmenn greiða atkvæði sam- kvæmt eigin sannfæringu en ekki eftir því hvað formenn þeirra fyrirskipa þá ætlar allt vitlaust að verða. Mörður, Þráinn og aðrir þeir sem hæst baula vita sennilega ekkert hvað það merkir að sverja eið að stjórnarskránni. Lesandi Mbl. Velvakandi Ást er… … að vera svo heppin að fá ævilangan dóm, saman. - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.